Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 14:50 Júlíus Mar er meiddur. Tómas Orri tekur hans sæti í undir 21 árs landsliðinu. vísir / anton Júlíus Mar Júlíusson, leikmaður KR í Bestu deild karla, er meiddur og hefur dregið sig úr íslenska undir 21 árs landsliðshópnum fyrir komandi verkefni í Egyptalandi. Tómas Orri Róbertsson, leikmaður FH, var valinn í hans stað. Júlíus Mar, sem á að baki einn landsleik fyrir u21 og þrjá landsleiki fyrir u19, hefur glímt við lærismeiðsli á tímabilinu. Hann missti af fyrstu tveimur deildarleikjunum, fór síðan meiddur af velli í hálfleik gegn Aftureldingu í sjöundu umferð og var utan leikmannahópsins gegn Fram í síðustu umferð. Júlíus stefnir á að vera klár í slaginn eftir landsleikjahlé, en mun ekki taka þátt í leik KR gegn Vestra næsta sunnudag eða í landsleikjunum tveimur sem framundan eru gegn Egyptalandi og Kólumbíu. Báðir leikir fara fram í Kaíró í Egyptalandi, 6. og 9. júní næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason hefur kallað Tómas Orra Róbertsson, miðvörð FH, inn í hópinn í hans stað. Um verður að ræða fyrstu landsleiki á ferli Tómasar. Tómas hefur verið lykilmaður í liði FH en hann kom til félagsins frá Breiðablik eftir að hafa verið að láni hjá Grindavík og Gróttu í Lengjudeildinni síðastliðin tvö tímabil. Tómas hefur byrjað alla átta deildarleiki tímabilsins í miðri vörn FH og skorað eitt mark, gegn ÍA í þarsíðustu umferð. Markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Íslenski boltinn FH KR Besta deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Júlíus Mar, sem á að baki einn landsleik fyrir u21 og þrjá landsleiki fyrir u19, hefur glímt við lærismeiðsli á tímabilinu. Hann missti af fyrstu tveimur deildarleikjunum, fór síðan meiddur af velli í hálfleik gegn Aftureldingu í sjöundu umferð og var utan leikmannahópsins gegn Fram í síðustu umferð. Júlíus stefnir á að vera klár í slaginn eftir landsleikjahlé, en mun ekki taka þátt í leik KR gegn Vestra næsta sunnudag eða í landsleikjunum tveimur sem framundan eru gegn Egyptalandi og Kólumbíu. Báðir leikir fara fram í Kaíró í Egyptalandi, 6. og 9. júní næstkomandi. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Ingi Skúlason hefur kallað Tómas Orra Róbertsson, miðvörð FH, inn í hópinn í hans stað. Um verður að ræða fyrstu landsleiki á ferli Tómasar. Tómas hefur verið lykilmaður í liði FH en hann kom til félagsins frá Breiðablik eftir að hafa verið að láni hjá Grindavík og Gróttu í Lengjudeildinni síðastliðin tvö tímabil. Tómas hefur byrjað alla átta deildarleiki tímabilsins í miðri vörn FH og skorað eitt mark, gegn ÍA í þarsíðustu umferð. Markið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Íslenski boltinn FH KR Besta deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti