Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 21:32 Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í dag. Mynd: Sundsamband Íslands Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús. Flest verðlaunanna í dag komu frá sundfólki íslenska liðsins. Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í 200 metra baksundi en hann kom í mark á tímanum 2:02.91 sekúnda en Guðmundur Leó vann með talsverðum yfirburðum. Bergur Fáfnir Bjarnason vann til bronsverðlauna í sömu grein. Þá vann Ylfa Lind Kristmannsdóttir gull í 200 metra baksundi kvenna en hún kom í mark á tímanum 2:17.84 sekúndur. Í 4x100 metra boðsundi kvenna vann íslenska sveitin síðan öruggan sigur og kom í mark tæpum tíu sekúndum á undan sveit Kýpur sem varð í 2. sæti. Karlasveit Íslands vann silfur í sömu grein. Í -90 kg flokki karla í júdó vann Aðalsteinn Björnsson gull og Birna Kristín Kristjánsdóttir vann gull í langstökki og Ísold Sævarsdóttir varð önnur í sömu grein og hlaut silfur. Silfur hjá Kolbeini í 100 metra hlaupi Vonir stóðu til að Kolbeinn Höður Gunnarsson myndi slá Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Það tókst ekki en Kolbenn vann til silfurverðlauna þegar hann kom í mark á tímanum 10.92 sekúndur en hann var fjórum sekúndubrotum á eftir Francesco Sansovini frá San Marino. Íslandsmet Kolbeins og Ara Braga Kárasonar er 10.51 sekúnda. Í stangarstökki kvenna vann Karen Sif Ársælsdóttir silfur og Hafdís Sigurðardóttir vann brons í hjólreiðum kvenna. Íslenska kvennasveitin vann silfur í fimleikum og Helena Bjarnadóttir brons í -63 kg flokki í júdó. Í 200 metra flugsundi vann Hólmar Grétarsson silfur og þá vann Ísland til tveggja verðlauna í 100 metra skriðsundi þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk silfur og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir brons. Sund Frjálsar íþróttir Júdó Fimleikar Hjólreiðar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira
Flest verðlaunanna í dag komu frá sundfólki íslenska liðsins. Guðmundur Leó Rafnsson vann gull í 200 metra baksundi en hann kom í mark á tímanum 2:02.91 sekúnda en Guðmundur Leó vann með talsverðum yfirburðum. Bergur Fáfnir Bjarnason vann til bronsverðlauna í sömu grein. Þá vann Ylfa Lind Kristmannsdóttir gull í 200 metra baksundi kvenna en hún kom í mark á tímanum 2:17.84 sekúndur. Í 4x100 metra boðsundi kvenna vann íslenska sveitin síðan öruggan sigur og kom í mark tæpum tíu sekúndum á undan sveit Kýpur sem varð í 2. sæti. Karlasveit Íslands vann silfur í sömu grein. Í -90 kg flokki karla í júdó vann Aðalsteinn Björnsson gull og Birna Kristín Kristjánsdóttir vann gull í langstökki og Ísold Sævarsdóttir varð önnur í sömu grein og hlaut silfur. Silfur hjá Kolbeini í 100 metra hlaupi Vonir stóðu til að Kolbeinn Höður Gunnarsson myndi slá Íslandsmetið í 100 metra hlaupi. Það tókst ekki en Kolbenn vann til silfurverðlauna þegar hann kom í mark á tímanum 10.92 sekúndur en hann var fjórum sekúndubrotum á eftir Francesco Sansovini frá San Marino. Íslandsmet Kolbeins og Ara Braga Kárasonar er 10.51 sekúnda. Í stangarstökki kvenna vann Karen Sif Ársælsdóttir silfur og Hafdís Sigurðardóttir vann brons í hjólreiðum kvenna. Íslenska kvennasveitin vann silfur í fimleikum og Helena Bjarnadóttir brons í -63 kg flokki í júdó. Í 200 metra flugsundi vann Hólmar Grétarsson silfur og þá vann Ísland til tveggja verðlauna í 100 metra skriðsundi þar sem Snæfríður Sól Jórunnardóttir fékk silfur og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir brons.
Sund Frjálsar íþróttir Júdó Fimleikar Hjólreiðar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sjá meira