Dúxinn greip í saxófóninn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2025 16:29 Kristinn Rúnar tekur við verðlaunum sínum. Alls útskrifuðust 175 nemendur frá FB við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpu um helgina. Kristinn Rúnar Þórarinsson, dúx skólans af stúdentsbraut, lauk einnig námi af húsamiðabraut auk þess að spila á saxófón við útskriftina. Af nemendunum 175 útskrifuðust 27 með tvö skírteini. 44 nemendur luku prófi af húsasmiðabraut, 34 af rafvirkjabraut, 9 af starfsbraut, 28 sjúkraliðar útskrifuðust og 10 snyrtifræðingar. Nemendur sem luku stúdentsprófi voru 77. Athöfnin var mjög vel sótt. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari stýrði athöfninni og Víðir Stefánsson aðstoðarskólameistari flutti yfirlitsávarp. Þeir Jeremias Borjas Tablante og Sveinn Máni Sigurðsson fluttu ræður útskrifaðra, fyrrnefndur Kristinn Rúnar Þórarinsson nýstúdent lék á tenórsaxófón og Klara Blöndal nemandi við FB söng við undirleik Pálma Sigurhjartarsonar. Auk hans lék Elvar Bragi Kristjónsson á trompet við athöfnina. Átta stúlkur útiskrifuðust sem rafvirkjar frá FB. Hér eru þær ásamt fagstjóranum Sigursteini Óskarssyni. Þeim Heimi Jóni Guðjónssyni, Helga S. Reimarssyni og Júlíusi Júlíussyni kennurum á rafvirkjabraut var þakkað fyrir vel unnin störf en þeir láta nú af störfum sökum aldurs. Fjölmargir nemendur hlutu verðlaun og viðurkenningar fyrir góðan námsárangur sem má lesa um hér að neðan en Kristinn Rúnar Þórarinsson var dúx skólans með einkunnina 9,61 og Rawaa M S Albayyouk var semídúx. Kristinn Rúnar ásamt stoltum fjölskyldumeðlimum. Verðlaun í einstökum greinum voru sem hér segir: Danska: Helen Giang Le Ngo, fata- og textílbraut Fata- og textílgreinar: Helen Giang Le Ngo, fata- og textílbraut Spænska: Helen Giang Le Ngo, fata- og textílbraut Eðlisfræði: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Íslenskuverðlaun Kristínar Arnalds: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Stærðfræði: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Raungreinaverðlaun HR: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Enska: Jóhann Ísak Ingimundarson, myndlistarbraut Myndlistargreinar: Jóhann Ísak Ingimundarson, myndlistarbraut Menntaverðlaun HÍ: Jóhann Ísak Ingimundarson, myndlistarbraut Íslenska sem annað mál: Rawaa M S Albayyouk, opin braut Stærðfræði: Rawaa M S, opin braut Lokaritgerð til stúdentsprófs: Markús Birgisson, opin braut Lokaritgerð til stúdentsprófs: Thelma Karen Björnsdóttir, opin braut Sálfræði: Þórdís Lilja Magnúsdóttir, opin braut Tölvugreinar: Jeremias Borjas Tablante, tölvubraut Verðlaunahafar við útskriftina. Viðurkenning fyrir mestu framfarir Starfsbraut: Eygló Hulda Guðjónsdóttir Húsasmiðabraut: Kristinn Rúnar Þórarinsson Rafvirkjabraut: Anika Ýr Jóhannsdóttir Snyrtibraut: Elva Marín Ævarsdóttir Sjúkraliðabraut: Júlía Káradóttir Stúdentspróf – verðlaun fyrir bestan árangur: Kristinn Rúnar Þórarinsson, stúdentsbraut að loknu starfsnám Viðurkenning frá Soroptimistaklúbbi Hóla og Fella: Rawaa M S Albayyouk, opin braut Viðurkenning frá Rotaryklúbbi Breiðholts: Sveinn Máni Sigurðsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Flottur hópur. Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Alls útskrifuðust 332 nemendur frá Verzlunarskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Dúx skólans var Inga Júlíana Jónsdóttir. Nýstúdentar njóta þessa dagana lífsins í útskriftarferð á Krít. 28. maí 2025 13:18 Erfiðast að læra íslenskuna Þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur í Fjölbrautarskólanum í Ármúla og eru nýbúnar að læra íslensku stefna allar á nám við sama háskólann. Þær segja vináttuna hafa gefið sér margt og segjast stoltar af því að tala íslensku. 27. maí 2025 15:16 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Dúxinn fjarri góðu gamni Dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði þetta árið var ekki viðstaddur brautskráningarathöfnina vegna þess að hann er þessa stundina staddur úti í Andorra þar sem hann etur kappi á Smáþjóðaleikunum í sundi fyrir Íslands hönd. 24. maí 2025 19:01 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Sjá meira
Af nemendunum 175 útskrifuðust 27 með tvö skírteini. 44 nemendur luku prófi af húsasmiðabraut, 34 af rafvirkjabraut, 9 af starfsbraut, 28 sjúkraliðar útskrifuðust og 10 snyrtifræðingar. Nemendur sem luku stúdentsprófi voru 77. Athöfnin var mjög vel sótt. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari stýrði athöfninni og Víðir Stefánsson aðstoðarskólameistari flutti yfirlitsávarp. Þeir Jeremias Borjas Tablante og Sveinn Máni Sigurðsson fluttu ræður útskrifaðra, fyrrnefndur Kristinn Rúnar Þórarinsson nýstúdent lék á tenórsaxófón og Klara Blöndal nemandi við FB söng við undirleik Pálma Sigurhjartarsonar. Auk hans lék Elvar Bragi Kristjónsson á trompet við athöfnina. Átta stúlkur útiskrifuðust sem rafvirkjar frá FB. Hér eru þær ásamt fagstjóranum Sigursteini Óskarssyni. Þeim Heimi Jóni Guðjónssyni, Helga S. Reimarssyni og Júlíusi Júlíussyni kennurum á rafvirkjabraut var þakkað fyrir vel unnin störf en þeir láta nú af störfum sökum aldurs. Fjölmargir nemendur hlutu verðlaun og viðurkenningar fyrir góðan námsárangur sem má lesa um hér að neðan en Kristinn Rúnar Þórarinsson var dúx skólans með einkunnina 9,61 og Rawaa M S Albayyouk var semídúx. Kristinn Rúnar ásamt stoltum fjölskyldumeðlimum. Verðlaun í einstökum greinum voru sem hér segir: Danska: Helen Giang Le Ngo, fata- og textílbraut Fata- og textílgreinar: Helen Giang Le Ngo, fata- og textílbraut Spænska: Helen Giang Le Ngo, fata- og textílbraut Eðlisfræði: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Íslenskuverðlaun Kristínar Arnalds: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Stærðfræði: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Raungreinaverðlaun HR: Kristinn Rúnar Þórarinsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Enska: Jóhann Ísak Ingimundarson, myndlistarbraut Myndlistargreinar: Jóhann Ísak Ingimundarson, myndlistarbraut Menntaverðlaun HÍ: Jóhann Ísak Ingimundarson, myndlistarbraut Íslenska sem annað mál: Rawaa M S Albayyouk, opin braut Stærðfræði: Rawaa M S, opin braut Lokaritgerð til stúdentsprófs: Markús Birgisson, opin braut Lokaritgerð til stúdentsprófs: Thelma Karen Björnsdóttir, opin braut Sálfræði: Þórdís Lilja Magnúsdóttir, opin braut Tölvugreinar: Jeremias Borjas Tablante, tölvubraut Verðlaunahafar við útskriftina. Viðurkenning fyrir mestu framfarir Starfsbraut: Eygló Hulda Guðjónsdóttir Húsasmiðabraut: Kristinn Rúnar Þórarinsson Rafvirkjabraut: Anika Ýr Jóhannsdóttir Snyrtibraut: Elva Marín Ævarsdóttir Sjúkraliðabraut: Júlía Káradóttir Stúdentspróf – verðlaun fyrir bestan árangur: Kristinn Rúnar Þórarinsson, stúdentsbraut að loknu starfsnám Viðurkenning frá Soroptimistaklúbbi Hóla og Fella: Rawaa M S Albayyouk, opin braut Viðurkenning frá Rotaryklúbbi Breiðholts: Sveinn Máni Sigurðsson, húsasmiðabraut og stúdentsbraut að loknu starfsnámi Flottur hópur.
Framhaldsskólar Tímamót Skóla- og menntamál Reykjavík Dúxar Tengdar fréttir Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Alls útskrifuðust 332 nemendur frá Verzlunarskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Dúx skólans var Inga Júlíana Jónsdóttir. Nýstúdentar njóta þessa dagana lífsins í útskriftarferð á Krít. 28. maí 2025 13:18 Erfiðast að læra íslenskuna Þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur í Fjölbrautarskólanum í Ármúla og eru nýbúnar að læra íslensku stefna allar á nám við sama háskólann. Þær segja vináttuna hafa gefið sér margt og segjast stoltar af því að tala íslensku. 27. maí 2025 15:16 Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41 Dúxinn fjarri góðu gamni Dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði þetta árið var ekki viðstaddur brautskráningarathöfnina vegna þess að hann er þessa stundina staddur úti í Andorra þar sem hann etur kappi á Smáþjóðaleikunum í sundi fyrir Íslands hönd. 24. maí 2025 19:01 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Sjá meira
Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Alls útskrifuðust 332 nemendur frá Verzlunarskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Dúx skólans var Inga Júlíana Jónsdóttir. Nýstúdentar njóta þessa dagana lífsins í útskriftarferð á Krít. 28. maí 2025 13:18
Erfiðast að læra íslenskuna Þrjár stelpur sem allar fengu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur í Fjölbrautarskólanum í Ármúla og eru nýbúnar að læra íslensku stefna allar á nám við sama háskólann. Þær segja vináttuna hafa gefið sér margt og segjast stoltar af því að tala íslensku. 27. maí 2025 15:16
Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru brautskráðir frá Kvennaskólanum við hátíðlega athöfn. Dúx skólans var Grímur Gunnhildarson Einarsson með einkunnina 9,69 en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem dúx kemur af félagsvísindabraut. 27. maí 2025 13:41
Dúxinn fjarri góðu gamni Dúx Flensborgarskólans í Hafnarfirði þetta árið var ekki viðstaddur brautskráningarathöfnina vegna þess að hann er þessa stundina staddur úti í Andorra þar sem hann etur kappi á Smáþjóðaleikunum í sundi fyrir Íslands hönd. 24. maí 2025 19:01