FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2025 17:02 Komu, sáu og sigruðu. FCK FC Kaupmannahöfn er bikarmeistari karla í fótbolta í Danmörku. Á sunnudaginn tryggði liðið sér danska meistaratitilinn og fagnaði eftir því. Engin ummerki um þreytu var að sjá á liðinu í dag er það vann bikarmeistara síðasta árs, Silkeborg, örugglega. Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Eftir harða baráttu við FC Midtjylland stóð FCK uppi sem Danmerkurmeistari þökk sé öruggum 3-0 sigri á FC Nordsjælland í lokaumferðinni. Um kvöldið var blásið til mikillar veislu og titlinum fagnað langt fram undir morgun. 🤍💙🔥Fantastiske Fælledparken#fcklive #sldk pic.twitter.com/PVmZGkB2xD— F.C. København (@FCKobenhavn) May 25, 2025 Það var ekki að sjá að þau fagnaðarlæti hafi haft mikil áhrif á leikmenn Kaupmannahafnarliðsins sem komust yfir strax á 3. mínútu. Jordan Larsson með markið eftir undirbúning Mohamed Elyounoussi. Þegar rúmur hálftími var liðinn fann Larsson samherja sinn Lukas Lerager sem skilaði boltanum í netið og staðan orðin 2-0. Elyounoussi sjálfur, sem er talinn einn besti leikmaður dönsku deildarinnar, drap leikinn svo endanlega mð þriðja markinu nokkrum mínútum síðar. Staðan 3-0 í hálfleik og Silkeborg játaði sig sigrað tiltölulega snemma í þeim síðari. Den 10. pokaltriumf er sikret 🏆 🤍💙Titelrekorden er vores️ 🦁#fcklive #oddsetpokalen pic.twitter.com/Wi3Z3QOxV3— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2025 Lokatölur 3-0 og reikna má með að leikmenn, starfslið og stuðningsfólk FCK fagni duglega í kvöld. Þó ef til vill ekki jafn duglega og á sunnudaginn var.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira