Lífstíðarfangelsi fyrir að selja dóttur sína Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2025 22:39 Kelly Smith, auk tveggja annarra manna, var dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa selt sex ára dóttur sína. EPA Kona frá Suður-Afríku hefur verið úrskurðuð í lífstíðarfangelsi fyrir að selja sex ára dóttur sína. Dóttirin er enn ekki fundin. Leitað var af Joshlin Smith, sex ára dóttur Kelly Smith, í febrúar síðastliðnum í öllu landinu af lögreglu er hún týndist. Ljósmynd af henni með tíkarspena í hárinu var birt á helstu fréttamiðlum landsins í von um að finna hana. Fjöldi fólks aðstoðaði Kelly í leitinni að dóttur sinni. Kelly var dregin fyrir dóm auk Jacquen Appolis, kærasta hennar og Steveno van Rhyn, vin parsins. Ónefnd kona bar vitni fyrir dóm þar sem hún sagði Kelly hafa sagt sér að hún ætlaði að selja dóttur sínar til andalæknis. Andalæknirinn vildi Joshlin fyrir líkamshluta hennar og átti Kelly að hafa fengið þúsund dollara fyrir dóttir sína, eða um 130 þúsund íslenskar krónur. Kelly, Jacquen og Stevano voru öll úrskurðuð í lífstíðarfangelsi fyrir mansal auk tíu ára fangelsisvist fyrir mannrán. Við úrskurð dómsins tók dómarinn ekki fram hver keypti barnið eða hver örlög hennar voru. Hann sagði hins vegar að Joshlin hefði verið seld í þrældóm. Suður-Afríka Erlend sakamál Mansal Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Leitað var af Joshlin Smith, sex ára dóttur Kelly Smith, í febrúar síðastliðnum í öllu landinu af lögreglu er hún týndist. Ljósmynd af henni með tíkarspena í hárinu var birt á helstu fréttamiðlum landsins í von um að finna hana. Fjöldi fólks aðstoðaði Kelly í leitinni að dóttur sinni. Kelly var dregin fyrir dóm auk Jacquen Appolis, kærasta hennar og Steveno van Rhyn, vin parsins. Ónefnd kona bar vitni fyrir dóm þar sem hún sagði Kelly hafa sagt sér að hún ætlaði að selja dóttur sínar til andalæknis. Andalæknirinn vildi Joshlin fyrir líkamshluta hennar og átti Kelly að hafa fengið þúsund dollara fyrir dóttir sína, eða um 130 þúsund íslenskar krónur. Kelly, Jacquen og Stevano voru öll úrskurðuð í lífstíðarfangelsi fyrir mansal auk tíu ára fangelsisvist fyrir mannrán. Við úrskurð dómsins tók dómarinn ekki fram hver keypti barnið eða hver örlög hennar voru. Hann sagði hins vegar að Joshlin hefði verið seld í þrældóm.
Suður-Afríka Erlend sakamál Mansal Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila