Enn hærra metboð frá Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 15:02 Florian Wirtz virðist vera á leiðinni til Liverpool. Getty/Pau Barrena Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz. Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027. Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01
Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22
Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46