„Auðveld ákvörðun“ þegar hann heyrði af áhuga Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 17:07 Jeremie Frimpong var í dag kynntur sem nýr leikmaður Liverpool og hér sést hann kominn í búninginn. Getty/Nikki Dyer Liverpool hefur staðfest kaupin á hollenska hægri landsliðsbakverðinum Jeremie Frimpong en ensku meistararnir kaupa leikmanninn frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. „Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025 Enski boltinn Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
„Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025
Enski boltinn Mest lesið Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Körfubolti Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Handbolti Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Körfubolti United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira