Sævar Atli kallaður inn í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 1. júní 2025 17:59 Sævar Atli Magnússon í upphitun á Wembley í fyrra. Hann á að baki fimm A-landsleiki. Getty/Mike Egerton Það verður enn bið á því að Arnór Sigurðsson spili landsleik undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar því hann á við meiðsli að stríða. Sævar Atli Magnússon hefur verið kallaður inn í hans stað. Arnór hafði verið að glíma við meiðsli í aðdraganda leikjanna við Kósovó í mars og er nú aftur meiddur og missir af vináttulandsleikjunum við Skotland 6. júní og Norður-Írland 10. júní. Þess í stað fær Sævar Atli tækifæri til að bæta við sína fimm landsleiki en þessi 24 ára sóknarmaður lék alla fimm leiki sína til þessa árið 2023; tvo undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og svo þrjá í undankeppni EM undir stjórn Åge Hareide. Þetta er önnur breytingin sem Arnar hefur þurft að gera á landsliðshópnum sem hann valdi um miðjan maí, vegna meiðsla. Áður hafði hann kallað í Dag Dan Þórhallsson sem kemur í stað Bjarka Steins Bjarkasonar. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Sjá meira
Arnór hafði verið að glíma við meiðsli í aðdraganda leikjanna við Kósovó í mars og er nú aftur meiddur og missir af vináttulandsleikjunum við Skotland 6. júní og Norður-Írland 10. júní. Þess í stað fær Sævar Atli tækifæri til að bæta við sína fimm landsleiki en þessi 24 ára sóknarmaður lék alla fimm leiki sína til þessa árið 2023; tvo undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og svo þrjá í undankeppni EM undir stjórn Åge Hareide. Þetta er önnur breytingin sem Arnar hefur þurft að gera á landsliðshópnum sem hann valdi um miðjan maí, vegna meiðsla. Áður hafði hann kallað í Dag Dan Þórhallsson sem kemur í stað Bjarka Steins Bjarkasonar.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44 Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08 Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Fleiri fréttir Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Sjá meira
Dagur Dan kallaður inn í íslenska landsliðið Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Orlando í Bandaríkjunum, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir komandi leiki liðsins gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Bjarki Steinn Bjarkason er meiddur og þurfti að draga sig úr hópnum. 31. maí 2025 09:44
Aron Einar með en enginn Gylfi Arnar Gunnlaugsson hefur tilkynnt hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir vináttulandsleikina gegn Skotlandi og Norður-Írlandi. Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en ekki Gylfi Þór Sigurðsson. 16. maí 2025 13:08
Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson er brattur fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Skotland og Norður-Írland. Mikill lærdómur hafi falist í erfiðum fyrsta landsliðsglugga fyrr í vor. 16. maí 2025 16:15