„Gott veganesti inn í kærkomið frí“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. júní 2025 21:27 Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var kampakátur að leik loknum. Mynd: ÍBV Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, var afar sáttur við spilamennsku liðs síns þegar það bar sigurorð af Skagamönnum með þremur mörkum gegn engu í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar karla í fótbotla á Akranesi í kvöld. „Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og náðum stjórn á spilinu fljótlega í leiknum og höfðum yfirhöndina lengstum í þessum leik. Við skoruðum þrjú góð mörk og fyrir utan mörk tvö sem Sverrir Páll skoraði skilaði hann góðu kvöldverki. Hélt boltanum vel fyrir okkur og skilaði boltanum vel frá sér,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV. „Það er svo mjög sterkt fyrir okkur að fá Alex Frey og Vicente aftur inn á miðsvæðið og boltinn gekk vel í gegnum þá í þessum leik. Alex Freyr skorar svo gott mark eftir góðan undirbúnig frá Vicente. Það var góður bragur á Eyjaliðinu í kvöld eins og hefur verið bara heilt yfir í sumar,“ sagði Þorlákur enn fremur. „Við erum að fikra okkur upp töfluna og markmiðið er að vera í efri hlutanum þegar hefðbundinni deildarkeppni lýkur og komast í keppni sex efstu liðanna. Við erum ekkert að fara fram úr okkur með þá stefnu og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði hann. „Nú tekur við kærkomið frí eftir mikla törn þar sem við höfum lent í töluvert af meiðslum. Bæði langtíma meiðslum og hefðbundnum meiðslum þar sem leikmenn hafa verið að missa einn til tvo leiki út. Nú fáum við tíma til þess að hlaða batterýin og ég er sjálfur á leið í frí með konunni minni. Það verður gott að fá smá hvíld frá atinu í fótboltanum,“ sagði Þorlákur um framhaldið. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel í þessum leik og náðum stjórn á spilinu fljótlega í leiknum og höfðum yfirhöndina lengstum í þessum leik. Við skoruðum þrjú góð mörk og fyrir utan mörk tvö sem Sverrir Páll skoraði skilaði hann góðu kvöldverki. Hélt boltanum vel fyrir okkur og skilaði boltanum vel frá sér,“ sagði Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV. „Það er svo mjög sterkt fyrir okkur að fá Alex Frey og Vicente aftur inn á miðsvæðið og boltinn gekk vel í gegnum þá í þessum leik. Alex Freyr skorar svo gott mark eftir góðan undirbúnig frá Vicente. Það var góður bragur á Eyjaliðinu í kvöld eins og hefur verið bara heilt yfir í sumar,“ sagði Þorlákur enn fremur. „Við erum að fikra okkur upp töfluna og markmiðið er að vera í efri hlutanum þegar hefðbundinni deildarkeppni lýkur og komast í keppni sex efstu liðanna. Við erum ekkert að fara fram úr okkur með þá stefnu og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ sagði hann. „Nú tekur við kærkomið frí eftir mikla törn þar sem við höfum lent í töluvert af meiðslum. Bæði langtíma meiðslum og hefðbundnum meiðslum þar sem leikmenn hafa verið að missa einn til tvo leiki út. Nú fáum við tíma til þess að hlaða batterýin og ég er sjálfur á leið í frí með konunni minni. Það verður gott að fá smá hvíld frá atinu í fótboltanum,“ sagði Þorlákur um framhaldið.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira