Formaður Bandalags tónleikahaldara gagnrýnir framkvæmdina harðlega og segir mildi að enginn hafi látið lífið.
Þá verður rætt við bæjarfulltrúa í Kópavogi sem segir vegið að réttindum fatlaðra í bænum í uppbyggingu á nýjum Fannborgar- og Traðarreit.
Einnig verður fjallað um nýafstaðnar kosningar í Póllandi og sumarhretið sem er á leiðinni og gæti haft slæm áhrif á dýralíf og sett samgöngur úr skorðum.
Í sportinu er það svo leikur kvennalandsliðsins gegn Frökkum sem fram fer annað kvöld á nýju grasi Laugardalsvallar.