Selfosskirkjugarður að fyllast Atli Ísleifsson skrifar 2. júní 2025 14:48 Kirkjugarðinn við Selfosskirkja er að finna lengst til hægri á myndinni. Vísir/Vilhelm Fimm til sex ár eru í að Selfosskirkjugarður verði fullnýttur og hefur Braga Bjarnasyni, bæjarstjóra Árborgar, verið falið að funda með sóknarnefnd Selfosskirkju um mögulega framtíðarstaðsetningu nýs kirkjugarðs. Erindi frá sóknarnefnd um stöðu kirkjugarðsins á Selfossi var til umfjöllunar á síðasta fundi bæjarráðs þar sem áhyggjum var lýst af því að kirkjugarðurinn væri að fyllast og að nauðsynlegt væri að huga að næstu skrefum. Bæjarráð tók undir erindið um mikilvægi þess að finna nýja framtíðarstaðsetningu fyrir kirkjugarð í Selfosssókn og var bæjarstjóra falið að funda með sóknarnefnd. Í erindi kom fram að málið hafi nýlega verið rætt á sóknarnefndarfundi Selfosskirkju og sagði að síðasti hluti kirkjugarðsins væri langt kominn og að ekki væru nema fimm til sex ár þar til að full nýting yrði staðreynd. Selfosskirkja.Vísir/Vilhelm „Á undanförnum árum hafa bæjaryfirvöld komið með tillögur um nýja staðsetningu á kirkjugarði, fyrst var það Mógili fyrir neðan Arnberg, sem hætt var við. Síðan kom tillaga um land við Árbæjarveg, vestan ár, sem sóknarnefnd hafnaði vegna fjarlægðar. Sóknarnefnd telur mikilvægt að val á staðsetningu og möguleikum til langrar framtíðar skipta máli. Er því allur undirbúningur nauðsynlegur í tíma og gott samráð skemmdi ekki framgang málsins,“ segir í erindinu. Í bréfi Björns Inga Gíslasonar, formanns sóknarnefndar, að það megi aldrei gerast að ekki verði hægt að sinna svona þjónustu þegar fram líða stundir. Kirkjugarðar Árborg Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Erindi frá sóknarnefnd um stöðu kirkjugarðsins á Selfossi var til umfjöllunar á síðasta fundi bæjarráðs þar sem áhyggjum var lýst af því að kirkjugarðurinn væri að fyllast og að nauðsynlegt væri að huga að næstu skrefum. Bæjarráð tók undir erindið um mikilvægi þess að finna nýja framtíðarstaðsetningu fyrir kirkjugarð í Selfosssókn og var bæjarstjóra falið að funda með sóknarnefnd. Í erindi kom fram að málið hafi nýlega verið rætt á sóknarnefndarfundi Selfosskirkju og sagði að síðasti hluti kirkjugarðsins væri langt kominn og að ekki væru nema fimm til sex ár þar til að full nýting yrði staðreynd. Selfosskirkja.Vísir/Vilhelm „Á undanförnum árum hafa bæjaryfirvöld komið með tillögur um nýja staðsetningu á kirkjugarði, fyrst var það Mógili fyrir neðan Arnberg, sem hætt var við. Síðan kom tillaga um land við Árbæjarveg, vestan ár, sem sóknarnefnd hafnaði vegna fjarlægðar. Sóknarnefnd telur mikilvægt að val á staðsetningu og möguleikum til langrar framtíðar skipta máli. Er því allur undirbúningur nauðsynlegur í tíma og gott samráð skemmdi ekki framgang málsins,“ segir í erindinu. Í bréfi Björns Inga Gíslasonar, formanns sóknarnefndar, að það megi aldrei gerast að ekki verði hægt að sinna svona þjónustu þegar fram líða stundir.
Kirkjugarðar Árborg Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira