Notkun rafbyssa í samræmi við markmið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. júní 2025 12:01 Birna Blöndal lögreglufulltrúi. Vísir/Arnar Tvöföldun hefur orðið á milli ársfjórðunga á þeim tilvikum þar sem lögreglumenn hafa tekið upp rafbyssur við handtöku en slíku vopni hefur þrisvar verið beitt á fyrsta ársfjórðungi á þessa árs. Lögreglufulltrúi segir að notkunin sé í samræmi við markmið lögreglu þegar vopnin voru fyrst tekin til notkunar. Lögreglumenn vopnuðust rafbyssum í fyrsta sinn í september síðastliðnum. Ríkislögreglustjóri hefur nú birt ársfjórðungsskýrslu yfir notkun vopnanna en þar kemur fram að lögreglumenn hafi beitt rafbyssum þrisvar sinnum við handtöku á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og dregið hana úr slíðri 28 sinnum við handtöku. Um er að ræða tvöföldun á beitingu rafbyssa á milli ársfjórðunga en byssurnar voru einungis þrettán sinnum teknar upp við handtöku á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og tvisvar beitt. Birna Blöndal lögreglufulltrúi hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu segir aukninguna ekki áhyggjuefni. „Það sem við þurfum að hafa í huga er að lögreglu ber hverju sinni að velja vægasta úrræði sem völ er á og við verðum að taka mið af aðstæðum á vettvangi þegar við erum að velja hvaða valdbeitingu við ætlum að beita og ef við horfum á þessar tölur þannig, sú staðreynd að það sé verið að draga tazer oftar úr slíðri er ekki endilega að sýna að lögregla sé að beita meira valdi, lögregla er að kjósa að velja þetta tæki og nota það til að leysa málin í staðinn fyrir að fara inn í handtöku, setja hendur á fólk eða beita kylfu eða varnarúðanum þannig að í rauninni í þessum samanburði er þetta vægara úrræði heldur en að nálgast einstaklinginn og beita kylfu eða varnarúða.“ Ekki sé um að ræða aukningu á grófari valdbeitingu. Notkunin sé í samræmi við þau markmið sem lögregla hafi lagt upp með í byrjun þegar byssurnar voru teknar í notkun. „Þetta er í rauninni svoldið svona það sem við lögðum upp með þegar við fórum af stað með þetta rafvarnarvopnaverkefni að við vorum að horfa á tölur frá Bretlandi þar sem tölfræðin frá þeim var að sýna að í allt að 90 prósent tilfella þá væri nóg að kynna tazerinn til leiks.“ Lögreglan Rafbyssur Lögreglumál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Lögreglumenn vopnuðust rafbyssum í fyrsta sinn í september síðastliðnum. Ríkislögreglustjóri hefur nú birt ársfjórðungsskýrslu yfir notkun vopnanna en þar kemur fram að lögreglumenn hafi beitt rafbyssum þrisvar sinnum við handtöku á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og dregið hana úr slíðri 28 sinnum við handtöku. Um er að ræða tvöföldun á beitingu rafbyssa á milli ársfjórðunga en byssurnar voru einungis þrettán sinnum teknar upp við handtöku á síðasta ársfjórðungi síðasta árs og tvisvar beitt. Birna Blöndal lögreglufulltrúi hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu segir aukninguna ekki áhyggjuefni. „Það sem við þurfum að hafa í huga er að lögreglu ber hverju sinni að velja vægasta úrræði sem völ er á og við verðum að taka mið af aðstæðum á vettvangi þegar við erum að velja hvaða valdbeitingu við ætlum að beita og ef við horfum á þessar tölur þannig, sú staðreynd að það sé verið að draga tazer oftar úr slíðri er ekki endilega að sýna að lögregla sé að beita meira valdi, lögregla er að kjósa að velja þetta tæki og nota það til að leysa málin í staðinn fyrir að fara inn í handtöku, setja hendur á fólk eða beita kylfu eða varnarúðanum þannig að í rauninni í þessum samanburði er þetta vægara úrræði heldur en að nálgast einstaklinginn og beita kylfu eða varnarúða.“ Ekki sé um að ræða aukningu á grófari valdbeitingu. Notkunin sé í samræmi við þau markmið sem lögregla hafi lagt upp með í byrjun þegar byssurnar voru teknar í notkun. „Þetta er í rauninni svoldið svona það sem við lögðum upp með þegar við fórum af stað með þetta rafvarnarvopnaverkefni að við vorum að horfa á tölur frá Bretlandi þar sem tölfræðin frá þeim var að sýna að í allt að 90 prósent tilfella þá væri nóg að kynna tazerinn til leiks.“
Lögreglan Rafbyssur Lögreglumál Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira