Rýming í Köln vegna þriggja sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni Lovísa Arnardóttir skrifar 3. júní 2025 22:01 Búið er að girða af eina sprengjuna með girðingu. Vísir/Getty Um tuttugu þúsund manns hefur verið gert að rýma heimili sitt í Köln vegna þriggja sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni sem fundust nýlega. Bandamenn komu sprengjunum fyrir í seinni heimsstyrjöldinni en þeir sprungu ekki á þeim tíma. Sprengjurnar verða gerðar óvirkar snemma á morgun. Sprengjurnar voru framleiddar í Bandaríkjunum. Tvær þeirra eru tuttugu tonn og ein tíu tonn. Sprengjurnar fundust á mánudag við árbakka Rínar við byggingarsvæði. Í frétt Guardian segir að allar þrjár séu með kveikiþráð sem eigi að kvikna í þegar þær fái högg við að lenda á hörðu yfirborði. Rýmingin í Köln á við um þúsund metra radíus. Í umfjöllun Guardian um rýminguna segir að um sé að ræða stærstu rýminguna frá því í seinni heimsstyrjöldinni. Rýma þurfti skóla, söfn, leikskóla, spítala, dvalarheimili aldraðra, fjölda hótela og auðvitað heimili fjölmargra. Einnig er búið að loka þremur brúm yfir ána Rín og umferð um brúna verið vísað annað eða stöðvuð. Þrjár sprengjur fundust í borginni sem verða allar gerðar óvirkar á morgun. Vísir/Getty Sjálfboðaliðar, lögregla og starfsmenn borgarinnar munu á morgun ganga í hús til að tryggja að fólk sé ekki heima og lögreglan segist hafa heimild til að fjarlægja fólk með valdi neiti það að yfirgefa heimili sitt. Allir sem hafa þurft að yfirgefa heimili sitt hafa á meðan rýmingunni stendur aðgengi að tjöldum, kirkjum og íþróttaleikvöngum þar sem þau geta fengið stuðning, drykki og mat. Ekki óvanalegt í Köln Í frétt Guardian segir að þó svo að 80 ár séu liðin frá seinni heimsstyrjöldinni sé þetta ekki óvanalegur viðburður í Köln. Borgin sé ein þeirra sem hafi orðið fyrir mestum sprengjum í seinni heimsstyrjöldinni. Alls hafi verið 262 loftárásir á vegum breska flughersins sem stundum hafi verið vopnaðir bandarískum sprengjum, sérstaklega undir lok stríðsins. Um tuttugu þúsund voru drepin í árásunum. Þann 30. Maí 1942 var borgin skotmark fyrstu „þúsund sprengjuárásar“ breska flughersins á þýska borg. Flugherinn sleppti þá rúmum þúsund sprengjum yfir borginni. 855 flugmenn réðust þannig á borgina með 1.455 tonn af sprengjum í aðgerð sem var kölluð Operation Millenium. Ekki er vitað hvort að sprengjurnar sem fundust á mánudag séu meðal þeirra sem var sleppt í aðgerðinni eða hvort þeim var sleppt úr lofti í annarri árás. Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Bretland Tengdar fréttir Sprengja fannst í Köln: 20 þúsund manns gert að yfirgefa heimili sín Sprengjan, sem fannst á framkvæmdasvæði, er tonn að þyngd og frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. 27. maí 2015 11:07 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Sprengjurnar verða gerðar óvirkar snemma á morgun. Sprengjurnar voru framleiddar í Bandaríkjunum. Tvær þeirra eru tuttugu tonn og ein tíu tonn. Sprengjurnar fundust á mánudag við árbakka Rínar við byggingarsvæði. Í frétt Guardian segir að allar þrjár séu með kveikiþráð sem eigi að kvikna í þegar þær fái högg við að lenda á hörðu yfirborði. Rýmingin í Köln á við um þúsund metra radíus. Í umfjöllun Guardian um rýminguna segir að um sé að ræða stærstu rýminguna frá því í seinni heimsstyrjöldinni. Rýma þurfti skóla, söfn, leikskóla, spítala, dvalarheimili aldraðra, fjölda hótela og auðvitað heimili fjölmargra. Einnig er búið að loka þremur brúm yfir ána Rín og umferð um brúna verið vísað annað eða stöðvuð. Þrjár sprengjur fundust í borginni sem verða allar gerðar óvirkar á morgun. Vísir/Getty Sjálfboðaliðar, lögregla og starfsmenn borgarinnar munu á morgun ganga í hús til að tryggja að fólk sé ekki heima og lögreglan segist hafa heimild til að fjarlægja fólk með valdi neiti það að yfirgefa heimili sitt. Allir sem hafa þurft að yfirgefa heimili sitt hafa á meðan rýmingunni stendur aðgengi að tjöldum, kirkjum og íþróttaleikvöngum þar sem þau geta fengið stuðning, drykki og mat. Ekki óvanalegt í Köln Í frétt Guardian segir að þó svo að 80 ár séu liðin frá seinni heimsstyrjöldinni sé þetta ekki óvanalegur viðburður í Köln. Borgin sé ein þeirra sem hafi orðið fyrir mestum sprengjum í seinni heimsstyrjöldinni. Alls hafi verið 262 loftárásir á vegum breska flughersins sem stundum hafi verið vopnaðir bandarískum sprengjum, sérstaklega undir lok stríðsins. Um tuttugu þúsund voru drepin í árásunum. Þann 30. Maí 1942 var borgin skotmark fyrstu „þúsund sprengjuárásar“ breska flughersins á þýska borg. Flugherinn sleppti þá rúmum þúsund sprengjum yfir borginni. 855 flugmenn réðust þannig á borgina með 1.455 tonn af sprengjum í aðgerð sem var kölluð Operation Millenium. Ekki er vitað hvort að sprengjurnar sem fundust á mánudag séu meðal þeirra sem var sleppt í aðgerðinni eða hvort þeim var sleppt úr lofti í annarri árás.
Þýskaland Seinni heimsstyrjöldin Bretland Tengdar fréttir Sprengja fannst í Köln: 20 þúsund manns gert að yfirgefa heimili sín Sprengjan, sem fannst á framkvæmdasvæði, er tonn að þyngd og frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. 27. maí 2015 11:07 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Sjá meira
Sprengja fannst í Köln: 20 þúsund manns gert að yfirgefa heimili sín Sprengjan, sem fannst á framkvæmdasvæði, er tonn að þyngd og frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. 27. maí 2015 11:07