Alda María nýr formaður Heimdallar Lovísa Arnardóttir skrifar 3. júní 2025 21:23 Júlíus Viggó, fráfarandi formaður, og Alda María, nýr formaður Heimdallar. Aðsend Alda María Þórðardóttir var sjálfkjörin formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins í Valhöll í kvöld. Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Alda María hafi á liðnu starfsári verið viðburðarstjóri Heimdallar auk þess að hafa gegnt varaformennsku í Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta við Háskóla Íslands. „Ég vil þakka fráfarandi stjórn fyrir frábært samstarf og ekki síst Júlíusi fyrir vel unninn störf seinustu tvö ár sem formaður Heimdallar. Tilhlökkunin er mikil fyrir komandi starfsári og hlakka ég til að vinna með nýrri og öflugri stjórn,“ segir Alda María Þórðardóttir í tilkynningu. Þar kemur einnig fram að Júlíus Viggó Ólafsson hafi verið sæmdur silfurmerki Heimdallar fyrir störf sín í þágu félagsins á fundinum. „Það er mér mikill heiður að hafa fengið að leiða þetta merka félag okkar undanfarin tvö ár. Ég er stoltur af því verki sem ég skil eftir mig og ber fullt traust til Öldu Maríu og stjórnarinnar sem tekur nú við keflinu. Heimdallur er öflugasta félag ungra sjálfstæðismanna á landinu og mun halda áfram að vaxa og dafna undir nýrri forystu,“ segir Júlíus Viggó Ólafsson. Stjórn Heimdallar fyrir starfsárið 2025-2026 er eftirfarandi: Alda María Þórðardóttir, formaður Oliver Einar Nordquist, varaformaður Geir Zoega Stephanie Sara Drífudóttir Hólmfríður Kolbrún Gunnarsdóttir Magnús Daði Eyjólfsson Katrín Anna Karlsdóttir Eiríkur Kúld Viktorsson Erna Birgisdóttir Bríet Járngerður Unnardóttir Þórdís Katla Einarsdóttir Viktor Orrason Þór Trausti Steingrímsson Kristján Dagur Jónsson Ari Björn Björnsson Leifur Steinn Gunnarsson Tómas Orri Tryggvason Anna Fríða Ingvarsdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira