Mygla í Árnasafni: „Handritin eru örugg“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 14:17 Annette Lassen er prófessor við Árnasafn í Kaupmannahöfn. Vísir/Samsett Árnasafni í Kaupmannahöfn, systurstofnun Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi, hefur verið lokað tímabundið og starfsmönnum dreift um háskólasvæðið eftir að mygla fannst í þremur byggingum á háskólasvæði Kaupmannahafnarháskóla á Ámakri. Um helmingur handritasafns Árna Magnússonar er enn geymdur í Kaupmannahöfn í umsjá danskra íslensku- og norrænufræðinga. Þeirra á meðal er Annette Lassen prófessor sem talar lýtalausa íslensku og er sérfræðingur á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræða. „Handritageymslan er eins og bygging í byggingunni þannig að það er engin mygla þar. Handritin eru örugg. Forvörðurinn okkar athugar á hverjum degi,“ segir Annette. Hún segir að í ljós hafi komið að rigning hafi getað smogið inn um gluggana sem hafi komið að vissu leyti á óvart því háskólasvæði Kaupmannahafnarháskóla á Ámakri er spánnýtt. Árnasafn flutti þangað inn árið 2002. Annette segir starfsmenn Árnasafns ekki mega vera á staðnum og að þeir vinni ýmist að heiman eða á nemendasvæðum víða um háskólasvæðið. Hún segir enn ekki ljóst hversu umfangsmikið vandamálið sé en að hýsa eigi starfsmennina í nýrri byggingu í þessum mánuði. Handritin verði áfram í hvelfingu sinni og vel verði fylgst með þeim. Hún vonast til þess að geta flutt aftur inn á skrifstofuna á næsta ári. Handritasafn Árna Magnússonar Danmörk Mygla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Um helmingur handritasafns Árna Magnússonar er enn geymdur í Kaupmannahöfn í umsjá danskra íslensku- og norrænufræðinga. Þeirra á meðal er Annette Lassen prófessor sem talar lýtalausa íslensku og er sérfræðingur á sviði norrænna fornbókmennta og goðafræða. „Handritageymslan er eins og bygging í byggingunni þannig að það er engin mygla þar. Handritin eru örugg. Forvörðurinn okkar athugar á hverjum degi,“ segir Annette. Hún segir að í ljós hafi komið að rigning hafi getað smogið inn um gluggana sem hafi komið að vissu leyti á óvart því háskólasvæði Kaupmannahafnarháskóla á Ámakri er spánnýtt. Árnasafn flutti þangað inn árið 2002. Annette segir starfsmenn Árnasafns ekki mega vera á staðnum og að þeir vinni ýmist að heiman eða á nemendasvæðum víða um háskólasvæðið. Hún segir enn ekki ljóst hversu umfangsmikið vandamálið sé en að hýsa eigi starfsmennina í nýrri byggingu í þessum mánuði. Handritin verði áfram í hvelfingu sinni og vel verði fylgst með þeim. Hún vonast til þess að geta flutt aftur inn á skrifstofuna á næsta ári.
Handritasafn Árna Magnússonar Danmörk Mygla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira