Segir nýja Brassann hjá Chelsea geta orðið eins góður og Lamine Yamal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2025 20:30 Estêvão er enn ungur að árum en þegar orðinn stórstjarna í heimalandi sínu Brasilíu. Hér fagnar hann marki með Palmeiras. Getty/Miguel Schincariol/ Fyrrum leikmaður Chelsea hefur mikla trú á ungum brasilískum leikmanni sem kemur til Chelsea í sumar. Hér erum við að tala um Willian og hann er að tala lofsamlega um táninginn Estêvão í viðtali við ESPN í Brasilíu. Það langt síðan að Chelsea keypti Estêvão frá brasilíska félaginu Palmeiras en táningurinn mátti ekki koma til Englands fyrr en hann væri orðinn átján ára. „Það er engin spurning að hann hefur mikla hæfileika. Hann er þegar kominn með forskot með að hafa alla þessa tækni svo ungur að árum. Hann hefur svipaðar framavonir og Lamine Yamal, enda mjög líkir leikmenn,“ sagði Willian. „Ég vona að það gangi vel hjá honum hér á Englandi að spila fyrir Chelsea. Hann getur unnið marga titla og skoraði mörg mörk í búningi Chelsea. Hann ætti að getað hjálpað félaginu að vinna marga titla á næstu árum,“ sagði Willian. Chelsea borgaði 34 milljónir evra fyrir strákinn síðasta sumar en í kaupsamningnum eru líkar stórir árangurtengdir bónusar og kaupverðið gæti endað í kringum 67 milljónir evra. Estêvão verður formlega leikmaður Chelsea eftir heimsmeistarakeppni félagsliða. Hann hefur spilað 43 leiki í efstu deild í Brasilíu og er með þrettán mörk og tólf stoðsendingar i þeim. „Mitt ráð til hans er að hann gefi sig allan í þetta. Enski boltinn er allt öðruvísi fótbolti en hann er vanur. Þegar hann kemur hingað þá þarf hann að leggja á sig aukalega til að koma sér inn í hlutina að fullu,“ sagði Willian. „Ég er viss um að hann hafi góðan haus í þetta. Það er enginn að efast um hæfileika hans og þeir eru alveg nógu miklir til að spila með stórliði eins og Chelsea. Vonandi tekst honum að aðlagast sem fyrst og koma sér inn í leikstílinn í ensku deildinni,“ sagði Willian. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Hér erum við að tala um Willian og hann er að tala lofsamlega um táninginn Estêvão í viðtali við ESPN í Brasilíu. Það langt síðan að Chelsea keypti Estêvão frá brasilíska félaginu Palmeiras en táningurinn mátti ekki koma til Englands fyrr en hann væri orðinn átján ára. „Það er engin spurning að hann hefur mikla hæfileika. Hann er þegar kominn með forskot með að hafa alla þessa tækni svo ungur að árum. Hann hefur svipaðar framavonir og Lamine Yamal, enda mjög líkir leikmenn,“ sagði Willian. „Ég vona að það gangi vel hjá honum hér á Englandi að spila fyrir Chelsea. Hann getur unnið marga titla og skoraði mörg mörk í búningi Chelsea. Hann ætti að getað hjálpað félaginu að vinna marga titla á næstu árum,“ sagði Willian. Chelsea borgaði 34 milljónir evra fyrir strákinn síðasta sumar en í kaupsamningnum eru líkar stórir árangurtengdir bónusar og kaupverðið gæti endað í kringum 67 milljónir evra. Estêvão verður formlega leikmaður Chelsea eftir heimsmeistarakeppni félagsliða. Hann hefur spilað 43 leiki í efstu deild í Brasilíu og er með þrettán mörk og tólf stoðsendingar i þeim. „Mitt ráð til hans er að hann gefi sig allan í þetta. Enski boltinn er allt öðruvísi fótbolti en hann er vanur. Þegar hann kemur hingað þá þarf hann að leggja á sig aukalega til að koma sér inn í hlutina að fullu,“ sagði Willian. „Ég er viss um að hann hafi góðan haus í þetta. Það er enginn að efast um hæfileika hans og þeir eru alveg nógu miklir til að spila með stórliði eins og Chelsea. Vonandi tekst honum að aðlagast sem fyrst og koma sér inn í leikstílinn í ensku deildinni,“ sagði Willian.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira