Hlakkar til að mæta syni Eiðs Smára Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 08:11 Steve Clarke segir skosku vörninni að hafa góðar gætur á Andra Lucas Guðjohnsen, syni Eiðs Smára. vísir Steve Clarke stýrir skoska landsliðinu gegn því íslenska á Hampen Park í kvöld og er spenntur fyrir því að keppa á móti Andra Lucasi, syni Eiðs Smára Guðjohnsen sem Clarke þjálfaði hjá Chelsea á árum áður. „Ég man val eftir Eiði, frábær leikmaður og frábær persóna. Ég veit ekki hvort hann verður á leiknum en það væri gaman að hitta hann. Sonur hans er auðvitað hérna og ég hef séð hann, það er gaman að svona fótboltafjölskyldum“ sagði Clarke í viðtali við Val Pál Eiríksson sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Steve Clarke þjálfari Skotlands fyrir leik gegn Íslandi Steve Clarke var leikmaður Chelsea á tíunda áratug síðustu aldar og varð síðan aðstoðarþjálfari liðsins þegar José Mourinho tók við störfum sumarið 2004. Frá vinstri: Eiður Smári, José Mourinho, Damien Duff, Steve Clarke. Mike Egerton - PA Images via Getty Images Saman unnu Clarke og Mourinho ensku úrvalsdeildina í tvígang næstu tvö tímabil, með Eið Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink í fremstu víglínu, Frank Lampard og fleiri góða menn fyrir aftan. Andri Lucas Guðjohnsen var þá ekki nema smábarn en nú um tuttugu árum síðar leiðir hann íslensku framlínuna gegn lærisveinum Steve Clarke. „Fram á við er liðið mjög öflugt, þeir setja marga menn í teiginn. Ég vona, og held, að þetta verði hörkuleikur á Hampden“ sagði Clarke. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira
„Ég man val eftir Eiði, frábær leikmaður og frábær persóna. Ég veit ekki hvort hann verður á leiknum en það væri gaman að hitta hann. Sonur hans er auðvitað hérna og ég hef séð hann, það er gaman að svona fótboltafjölskyldum“ sagði Clarke í viðtali við Val Pál Eiríksson sem má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Steve Clarke þjálfari Skotlands fyrir leik gegn Íslandi Steve Clarke var leikmaður Chelsea á tíunda áratug síðustu aldar og varð síðan aðstoðarþjálfari liðsins þegar José Mourinho tók við störfum sumarið 2004. Frá vinstri: Eiður Smári, José Mourinho, Damien Duff, Steve Clarke. Mike Egerton - PA Images via Getty Images Saman unnu Clarke og Mourinho ensku úrvalsdeildina í tvígang næstu tvö tímabil, með Eið Smára og Jimmy Floyd Hasselbaink í fremstu víglínu, Frank Lampard og fleiri góða menn fyrir aftan. Andri Lucas Guðjohnsen var þá ekki nema smábarn en nú um tuttugu árum síðar leiðir hann íslensku framlínuna gegn lærisveinum Steve Clarke. „Fram á við er liðið mjög öflugt, þeir setja marga menn í teiginn. Ég vona, og held, að þetta verði hörkuleikur á Hampden“ sagði Clarke. Leikur Skotlands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:20.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Hareide með krabbamein í heila Fótbolti „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Sjá meira