Robertson um Íslendinga: „Augljóslega ósáttir eins og við“ Sindri Sverrisson skrifar 6. júní 2025 14:47 Andy Robertson á æfingu skoska landsliðins. Hann segir Íslendinga augljóslega vonsvikna eftir tapið geng Kósovó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. Samsett/Getty Liverpool-bakvörðurinn Andy Robertson, fyrirliði skoska landsliðsins, segir Skota verða að sýna íslenska liðinu virðingu í kvöld. Stefnan sé að sjálfsögðu á sigur fyrir framan tugþúsundir stuðningsmanna á Hampden Park. Robertson og félagar í skoska landsliðinu eru í 44. sæti heimslistans, þrjátíu sætum fyrir ofan Ísland. Skotar léku í A-deild Þjóðadeildar í fyrra en féllu úr henni eftir umspilsleiki við Grikkland í mars, á sama tíma og Ísland féll niður í C-deild með tapi gegn Kósovó. Vísir spurði Robertson út í andstæðinga kvöldsins en hann nefndi enga sérstaka leikmenn sem Skotar yrðu að varast: „Þeir skiptu auðvitað um þjálfara fyrir ekki svo löngu og voru slegnir út í umspilinu eins og við. Þeir eru augljóslega ósáttir eins og við. Þetta verður erfitt próf,“ sagði Robertson en viðtalið við hann í heild má sjá hér að neðan. Ísland er í leit að sínum fyrsta sigri undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, eftir vægast sagt slæma byrjun í leikjunum gegn Kósovó í mars. Robertson er hins vegar ekki með neitt vanmat fyrir kvöldið: „Við vitum að þetta er gott lið. Þeir vilja pressa, koma framar og koma boltanum inn í teiginn, og það reynir á okkur að vera upp á okkar besta. Fyrir framan okkar fólk viljum við auðvitað reyna að vinna leikinn og ná okkur á skrið. En það verður erfitt. Þeir munu gera okkur það erfitt. Ég er viss um að þeir munu vilja eins og við ná sér vel á strik en við ætlum að koma í veg fyrir það,“ sagði Robertson en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Þar er hins vegar ekkert rætt um viðkvæma stöðu Skotans hjá Liverpool því óskað var eftir því að hún yrði ekki rædd. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Robertson og félagar í skoska landsliðinu eru í 44. sæti heimslistans, þrjátíu sætum fyrir ofan Ísland. Skotar léku í A-deild Þjóðadeildar í fyrra en féllu úr henni eftir umspilsleiki við Grikkland í mars, á sama tíma og Ísland féll niður í C-deild með tapi gegn Kósovó. Vísir spurði Robertson út í andstæðinga kvöldsins en hann nefndi enga sérstaka leikmenn sem Skotar yrðu að varast: „Þeir skiptu auðvitað um þjálfara fyrir ekki svo löngu og voru slegnir út í umspilinu eins og við. Þeir eru augljóslega ósáttir eins og við. Þetta verður erfitt próf,“ sagði Robertson en viðtalið við hann í heild má sjá hér að neðan. Ísland er í leit að sínum fyrsta sigri undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar, eftir vægast sagt slæma byrjun í leikjunum gegn Kósovó í mars. Robertson er hins vegar ekki með neitt vanmat fyrir kvöldið: „Við vitum að þetta er gott lið. Þeir vilja pressa, koma framar og koma boltanum inn í teiginn, og það reynir á okkur að vera upp á okkar besta. Fyrir framan okkar fólk viljum við auðvitað reyna að vinna leikinn og ná okkur á skrið. En það verður erfitt. Þeir munu gera okkur það erfitt. Ég er viss um að þeir munu vilja eins og við ná sér vel á strik en við ætlum að koma í veg fyrir það,“ sagði Robertson en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Þar er hins vegar ekkert rætt um viðkvæma stöðu Skotans hjá Liverpool því óskað var eftir því að hún yrði ekki rædd.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira