Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 23:17 Jay Emmanuel-Thomas er á leiðinn í fangelsi fyrir smygl á eiturlyfjum. Getty/Laurence Griffiths Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna. Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna.
Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31