Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. júní 2025 14:55 Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins í dag. Getty/Jan Woitas Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Gummersbach sem er þjálfað af Guðjón Vali Sigurðssyni vann TSV Hannover-Burgdorf 39-29. Þeir enda því í sjöunda sæti deildarinnar. Elliði Snær Viðarsson skoraði fjögur mörk, og Teitur Örn Einarsson skoraði einnig fjögur. Magdeburg vann sinn leik gegn SG BBM Bietigheim. Þeir hefðu unnið deildina ef Fuchse Berlin hefði tapað, en það gerðist ekki. Ómar Ingi Magnússon var á sínum stað í liði Magdeburg og skoraði sex mörk. Gísli Þorgeir Kristjánsson var ekki með vegna meiðsla. Melsungen vann gegn 1. VFL Potsdam 31-26. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson spila fyrir Melsungen, en Elvar skoraði tvö mörk og var með tvær stoðsendingar í leiknum en Arnar skoraði ekki. Liðið endar því tímabilið í þriðja sæti deildarinnar. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir HC Erlangen í sigri gegn HSG Wetzlar. Hann skoraði níu mörk í leiknum en þeir enda tímabilið í 16. sæti deildarinnar. Milivægur sigur fyrir liðið því ef þeir hefðu tapað, hefði liðið fallið um deild. SC DHFK Leipzig sem er þjálfað af Rúnari Sigtryggssyni tapaði fyrir TVB Stuttgart 29-28. Andri Már Rúnarsson var markahæstur í liði Leipzig með sjö mörk. Þeir enda tímabilið í 13. sæti. Þá skoraði Ýmir Örn Gíslason eitt mark fyrir FRISCH AUF! Göppingen sem gerði 29-29 jafntefli við TBV Lemgo Lippe. Göppingen endar í 12. sæti deildarinnar.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum