ÍR og Njarðvík áfram taplaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2025 21:21 Njarðvíkingar eru að gera flotta hluti. mynd/facebooksíða Njarðvíkur Nokkuð var um áhugaverð úrslit í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fylkir bjargaði stigi undir lok leiks í Keflavík en það stefndi í að liðið yrði í fallsæti að leikjum kvöldsins loknum. ÍR og Njarðvík eru enn taplaus og Leiknir Reykjavík vann annan leikinn í röð eftir að Ágúst Gylfason tók við liðinu. Keflavík komst snemma leiks yfir þökk sé marki Muhamed Alghoul beint úr aukaspyrnu. Það þurfti að bíða lengi eftir næsta marki leiksin sen það skoraði Theodór Ingi Óskarsson þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Mörkin urðu ekki fleiri og Keflavík er nú með 10 stig í 5. sæti að loknum sex leikjum. Á sama tíma er Fylkir með sex stig eftir sjö leiki og er ekki í fallsæti þökk sé betri markatölu en Selfoss. Leiknir Reykjavík vann annan leikinn í röð þegar liðið fékk Völsung í heimsókn. Rafnar Máni Gunnarsson kom gestunum frá Húsavík yfir en Shkelzen Veseli jafnaði metin áður en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoraði tvennu og tryggði Leikni 3-1 sigur. Breiðhyltingar eru nú með sjö stig í 9. sæti, tveimur minna en Völsungur sem situr sæti ofar. Á Selfossi voru Fjölnismenn í heimsókn en bæði lið eru í harðri fallbaráttu. Fór það svo að heimamenn unnu 2-0 sigur, Aron Lucas Vokes og Frosti Brynjólfsson með mörkin. Þá fékk Reynir Haraldsson rautt spjald í liði Fjölnis þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Selfoss er nú í 11. sæti með sex stig á meðan Fjölnir er án sigurs í botnsætinu með þrjú stig. Á Akureyri gerðu Þórsarar 1-1 jafntefli við topplið ÍR. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Arnór Sölvi Harðarson kom gestunum úr Breiðholti yfir en tveimur mínútum síðar var Marc Mcausland rekinn af velli og gestirnir manni færri. Clement Bayiha jafnaði metin í síðari hálfleik en fjórum mínútum eftir það var Orri Sigurjónsson rekinn af velli og bæði lið kláruðu leikinn með tíu leikmenn inn á vellinum. ÍR-ingar eru áfram á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum sjö leikjum. Þór Akureyri er á sama tíma í 4. sæti með 11 stig. ÍR og Njarðvík eru einu taplausu lið deildarinnar. Síðarnefnda liðið sótti Þrótt Reykjavík heim í Laugardalinn, lauk leiknum með 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Njarðvík hefur ekki enn tapað leik.UMFN Knattspyrna Liam Daði Jeffs kom Þrótti yfir en Oumar Diouck jafnaði metin. Kári Kristjánsson kom Þrótti aftur yfir en Tómas Bjarki Jónsson jafnaði metin fyrir gestina og þar við sat. Þróttur í 5. sæti með 11 stig og Njarðvík í 2. sæti með 13 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Tengdar fréttir Endurkomusigur hjá Grindavík þrátt fyrir rautt spjald Grindavík vann 2-1 gegn HK þrátt fyrir að lenda undir í fyrri hálfleik og verða svo manni færri í seinni hálfleik, í sjöundu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Ármann Ingi Finnbogason lagði bæði mörkin upp fyrir heimamenn. 9. júní 2025 16:02 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Keflavík komst snemma leiks yfir þökk sé marki Muhamed Alghoul beint úr aukaspyrnu. Það þurfti að bíða lengi eftir næsta marki leiksin sen það skoraði Theodór Ingi Óskarsson þegar þrjár mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Mörkin urðu ekki fleiri og Keflavík er nú með 10 stig í 5. sæti að loknum sex leikjum. Á sama tíma er Fylkir með sex stig eftir sjö leiki og er ekki í fallsæti þökk sé betri markatölu en Selfoss. Leiknir Reykjavík vann annan leikinn í röð þegar liðið fékk Völsung í heimsókn. Rafnar Máni Gunnarsson kom gestunum frá Húsavík yfir en Shkelzen Veseli jafnaði metin áður en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoraði tvennu og tryggði Leikni 3-1 sigur. Breiðhyltingar eru nú með sjö stig í 9. sæti, tveimur minna en Völsungur sem situr sæti ofar. Á Selfossi voru Fjölnismenn í heimsókn en bæði lið eru í harðri fallbaráttu. Fór það svo að heimamenn unnu 2-0 sigur, Aron Lucas Vokes og Frosti Brynjólfsson með mörkin. Þá fékk Reynir Haraldsson rautt spjald í liði Fjölnis þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Selfoss er nú í 11. sæti með sex stig á meðan Fjölnir er án sigurs í botnsætinu með þrjú stig. Á Akureyri gerðu Þórsarar 1-1 jafntefli við topplið ÍR. Tvö rauð spjöld fóru á loft í leiknum. Arnór Sölvi Harðarson kom gestunum úr Breiðholti yfir en tveimur mínútum síðar var Marc Mcausland rekinn af velli og gestirnir manni færri. Clement Bayiha jafnaði metin í síðari hálfleik en fjórum mínútum eftir það var Orri Sigurjónsson rekinn af velli og bæði lið kláruðu leikinn með tíu leikmenn inn á vellinum. ÍR-ingar eru áfram á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum sjö leikjum. Þór Akureyri er á sama tíma í 4. sæti með 11 stig. ÍR og Njarðvík eru einu taplausu lið deildarinnar. Síðarnefnda liðið sótti Þrótt Reykjavík heim í Laugardalinn, lauk leiknum með 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Njarðvík hefur ekki enn tapað leik.UMFN Knattspyrna Liam Daði Jeffs kom Þrótti yfir en Oumar Diouck jafnaði metin. Kári Kristjánsson kom Þrótti aftur yfir en Tómas Bjarki Jónsson jafnaði metin fyrir gestina og þar við sat. Þróttur í 5. sæti með 11 stig og Njarðvík í 2. sæti með 13 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Tengdar fréttir Endurkomusigur hjá Grindavík þrátt fyrir rautt spjald Grindavík vann 2-1 gegn HK þrátt fyrir að lenda undir í fyrri hálfleik og verða svo manni færri í seinni hálfleik, í sjöundu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Ármann Ingi Finnbogason lagði bæði mörkin upp fyrir heimamenn. 9. júní 2025 16:02 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Endurkomusigur hjá Grindavík þrátt fyrir rautt spjald Grindavík vann 2-1 gegn HK þrátt fyrir að lenda undir í fyrri hálfleik og verða svo manni færri í seinni hálfleik, í sjöundu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Ármann Ingi Finnbogason lagði bæði mörkin upp fyrir heimamenn. 9. júní 2025 16:02