Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2025 10:32 Marco Giampaolo gerði samning til ársins 2026 þegar hann tók við í nóvember. Ivan Romano/Getty Images Þrátt fyrir að stýra liðinu frá falli hefur þjálfari Þóris Jóhanns Helgasonar hjá ítalska liðinu Lecce, Marco Giampaolo, verið rekinn. Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20. Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira
Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Sjá meira