„Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. júní 2025 09:02 Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Sporting byrjaði tímabilið á að vinna Ofurbikarinn, tapaði síðan aðeins einum deildarleik og varð portúgalskur meistari fyrir rúmri viku en átti þá eftir að spila bikarúrslitaleik. „Við fögnuðum eins og meistarar - við getum orðað það þannig“ sagði Orri en deildarmeistarafögnuð Sporting manna má sjá hér fyrir neðan. Magnað einvígi og mikil virðing Titlaþrennan var svo tekin með sigri í bikarúrslitaleiknum síðasta laugardag. Orri var í stóru hlutverki þar eins og í öðrum leikjum liðsins, skoraði fimm góð mörk en markahæsti maður vallarins var liðsfélagi hans í landsliðinu, Þorsteinn Leó Gunnarsson sem spilar fyrir helstu andstæðingana, Porto. „Það gefur manni extra motivation þegar maður spilar við Íslendinga og liðsfélaga í landsliðinu, það er alltaf skemmtilegt og gaman að vita ef þeim á vellinum. Svo hefði Porto alveg geta unnið í fyrra og unnið núna, þeir eru ótrúlega góðir og við þurfum að hafa mikið fyrir hverri einustu vörn og sókn. Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í og ég ber að sjálfsögðu mikla virðingu fyrir þeim.“ Líður einstaklega vel í Sporting Orri er lykilmaður í vinstra horninu hjá Sporting og deilir stöðunni með portúgölskum landsliðsmanni. Honum líkar lífið vel í Lissabon og framlengdi nýlega samning sinn við félagið til ársins 2027. Orri hefur verið hjá Sporting síðan 2022 og framlengdi nýlega samning sinn til ársins 2027.Sporting „Sá samningur tekur gildi í júlí, mér líður ótrúlega vel í Sporting og ég er ekki með hugann við neitt annað en að halda áfram og reyna að uppskera vel með strákunum þar. Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist í framtíðinni, það getur allt gerst en eins og staðan er líður mér einstaklega vel í Sporting og þar vil ég vera“ sagði Orri að lokum í innslagi Sportpakka Stöðvar 2 sem má sjá í spilaranum að ofan. Portúgalski boltinn Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Sporting byrjaði tímabilið á að vinna Ofurbikarinn, tapaði síðan aðeins einum deildarleik og varð portúgalskur meistari fyrir rúmri viku en átti þá eftir að spila bikarúrslitaleik. „Við fögnuðum eins og meistarar - við getum orðað það þannig“ sagði Orri en deildarmeistarafögnuð Sporting manna má sjá hér fyrir neðan. Magnað einvígi og mikil virðing Titlaþrennan var svo tekin með sigri í bikarúrslitaleiknum síðasta laugardag. Orri var í stóru hlutverki þar eins og í öðrum leikjum liðsins, skoraði fimm góð mörk en markahæsti maður vallarins var liðsfélagi hans í landsliðinu, Þorsteinn Leó Gunnarsson sem spilar fyrir helstu andstæðingana, Porto. „Það gefur manni extra motivation þegar maður spilar við Íslendinga og liðsfélaga í landsliðinu, það er alltaf skemmtilegt og gaman að vita ef þeim á vellinum. Svo hefði Porto alveg geta unnið í fyrra og unnið núna, þeir eru ótrúlega góðir og við þurfum að hafa mikið fyrir hverri einustu vörn og sókn. Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í og ég ber að sjálfsögðu mikla virðingu fyrir þeim.“ Líður einstaklega vel í Sporting Orri er lykilmaður í vinstra horninu hjá Sporting og deilir stöðunni með portúgölskum landsliðsmanni. Honum líkar lífið vel í Lissabon og framlengdi nýlega samning sinn við félagið til ársins 2027. Orri hefur verið hjá Sporting síðan 2022 og framlengdi nýlega samning sinn til ársins 2027.Sporting „Sá samningur tekur gildi í júlí, mér líður ótrúlega vel í Sporting og ég er ekki með hugann við neitt annað en að halda áfram og reyna að uppskera vel með strákunum þar. Auðvitað veit maður aldrei hvað gerist í framtíðinni, það getur allt gerst en eins og staðan er líður mér einstaklega vel í Sporting og þar vil ég vera“ sagði Orri að lokum í innslagi Sportpakka Stöðvar 2 sem má sjá í spilaranum að ofan.
Portúgalski boltinn Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira