Portúgalski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Portúgölsku landsliðsmennirnir Rúben Neves og Diogo Jota voru miklir og góðir vinir. Það var því mjög erfitt fyrir Neves þegar Jota lést í bílslysi í sumar. Fótbolti 5.9.2025 13:02 Kristján tekinn við liði í Portúgal Fótboltaþjálfarinn Kristján Guðmundsson var ekki lengi án starfs eftir að hafa hætt hjá kvennaliði Vals um síðustu mánaðamót. Hann hefur nú fengið starf í Portúgal. Fótbolti 24.8.2025 13:15 Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. Sport 19.8.2025 19:30 Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Fótbolti 6.8.2025 08:30 Fótboltamaður drukknaði Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Fótbolti 6.8.2025 07:32 Jorge Costa látinn Jorge Costa, fyrrum fyrirliði og yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Costa lést eftir hjartaáfall. Fótbolti 5.8.2025 15:51 Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson var stærsta sala í sögu FC Kaupmannahafnar en það styttist í að staðfest verði að það met hafi verið slegið. Fótbolti 22.7.2025 07:02 Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Fótbolti 18.7.2025 14:14 Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00 „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Fótbolti 8.7.2025 14:18 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. Fótbolti 3.7.2025 11:23 Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. Fótbolti 3.7.2025 11:05 Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 09:32 „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. Fótbolti 3.7.2025 09:04 Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05 Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Fótbolti 17.6.2025 13:02 Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres Stærsti fótboltamiðill Portúgals, Record, fullyrti í dag að Arsenal væri búið að leggja fram fyrsta tilboð í sænska framherjann Viktor Gyökeres hjá Sporting Lissabon, eftir að forráðamenn félaganna hittust á spænsku eyjunni Menorca í gær. Enski boltinn 12.6.2025 18:46 Skaut fast á umboðsmann Gyökeres: „Hótanir og kúgun virka ekki á mig“ Myndast hefur stór gjá á milli annars vegar framherjans eftirsótta Viktors Gyökeres og umboðsmanns hans, og hins vegar forráðamanna portúgalska félagsins Sporting Lissabon. Svíinn virðist ætla að reyna allt til að knýja fram sölu í sumar. Fótbolti 11.6.2025 13:02 „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Handbolti 11.6.2025 09:02 Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Fæturnir á Cristiano Ronaldo eru afar verðmætir eins og sést ekki síst á síðustu samningum hans. Hér eftir gæti hann þurft að mæta með legghlífar þegar hann hitti aðdáendur sína. Fótbolti 4.6.2025 23:32 Di María á förum frá Benfica Eftir að hafa misst af deildarmeistaratitlinum í gær tilkynnti Ángel Di María að hann væri á förum frá portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 18.5.2025 11:21 Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Cristiano Ronaldo Júnior klæddist treyju númer sjö og þreytti frumraun sína fyrir portúgalska undir fimmtán ára landsliðið þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-1 sigri gegn Japan. Fótbolti 14.5.2025 08:32 Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. Fótbolti 9.4.2025 13:02 Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32 Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33 Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum. Fótbolti 27.12.2024 10:31 Eftirmaður Amorim strax á útleið João Pereira tók við starfi Rubens Amorim sem aðalþjálfari Sporting þegar sá síðarnefndi fór til Manchester United. Hann hefur ekki fagnað góðu gengi og er sagður á útleið eftir rúman mánuð í starfi. Fótbolti 23.12.2024 21:18 Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. Fótbolti 14.12.2024 09:02 Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2024 23:30 Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2024 18:44 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Portúgölsku landsliðsmennirnir Rúben Neves og Diogo Jota voru miklir og góðir vinir. Það var því mjög erfitt fyrir Neves þegar Jota lést í bílslysi í sumar. Fótbolti 5.9.2025 13:02
Kristján tekinn við liði í Portúgal Fótboltaþjálfarinn Kristján Guðmundsson var ekki lengi án starfs eftir að hafa hætt hjá kvennaliði Vals um síðustu mánaðamót. Hann hefur nú fengið starf í Portúgal. Fótbolti 24.8.2025 13:15
Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sporting seldi á dögunum sænska framherjann Viktor Gyökeres til Arsenal en ekki fyrr en eftir verkfallsaðgerðir Gyokeres. Sport 19.8.2025 19:30
Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Fótbolti 6.8.2025 08:30
Fótboltamaður drukknaði Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Fótbolti 6.8.2025 07:32
Jorge Costa látinn Jorge Costa, fyrrum fyrirliði og yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Costa lést eftir hjartaáfall. Fótbolti 5.8.2025 15:51
Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson var stærsta sala í sögu FC Kaupmannahafnar en það styttist í að staðfest verði að það met hafi verið slegið. Fótbolti 22.7.2025 07:02
Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir var í dag kynnt sem nýr leikmaður portúgalska félagsins SC Braga. Fótbolti 18.7.2025 14:14
Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00
„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Fótbolti 8.7.2025 14:18
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. Fótbolti 3.7.2025 11:23
Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Minning portúgalska landsliðsmannsins Diogo Jota og bróður hans Andre Silva verður heiðruð fyrir leik kvennalandsliðs Portúgals við Spán á EM í kvöld. Jota og Silva létust í bílslysi í nótt. Fótbolti 3.7.2025 11:05
Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 09:32
„Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Portúgalska knattspyrnusambandið birti yfirlýsingu á miðlum þess í morgun vegna skyndilegs fráfalls Diogo Jota, landsliðsmanns Portúgal, og bróður hans André Silva. Portúgölsk knattspyrnuhreyfing sé í áfalli og syrgi mæta menn. Fótbolti 3.7.2025 09:04
Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05
Trump fékk gefins áritaða treyju Cristiano Ronaldo Donald Trump Bandaríkjaforseti er nú staddur á fundi sjö helstu iðnríki heims í Kanada og hann fer ekki tómhentur heim hvernig sem samningamálin ganga. Fótbolti 17.6.2025 13:02
Funduðu á eyju um kaup Arsenal á Gyökeres Stærsti fótboltamiðill Portúgals, Record, fullyrti í dag að Arsenal væri búið að leggja fram fyrsta tilboð í sænska framherjann Viktor Gyökeres hjá Sporting Lissabon, eftir að forráðamenn félaganna hittust á spænsku eyjunni Menorca í gær. Enski boltinn 12.6.2025 18:46
Skaut fast á umboðsmann Gyökeres: „Hótanir og kúgun virka ekki á mig“ Myndast hefur stór gjá á milli annars vegar framherjans eftirsótta Viktors Gyökeres og umboðsmanns hans, og hins vegar forráðamanna portúgalska félagsins Sporting Lissabon. Svíinn virðist ætla að reyna allt til að knýja fram sölu í sumar. Fótbolti 11.6.2025 13:02
„Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson varð um helgina þrefaldur meistari með Sporting í Portúgal annað árið í röð, eftir magnað einvígi gegn Íslendingaliðinu Porto. Honum líkar lífið í Lissabon vel og ætlar að halda áfram að vinna titla með liðinu næstu tvö árin hið minnsta. Handbolti 11.6.2025 09:02
Klessti á Ronaldo í hjólastólnum sínum Fæturnir á Cristiano Ronaldo eru afar verðmætir eins og sést ekki síst á síðustu samningum hans. Hér eftir gæti hann þurft að mæta með legghlífar þegar hann hitti aðdáendur sína. Fótbolti 4.6.2025 23:32
Di María á förum frá Benfica Eftir að hafa misst af deildarmeistaratitlinum í gær tilkynnti Ángel Di María að hann væri á förum frá portúgalska félaginu Benfica. Fótbolti 18.5.2025 11:21
Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Cristiano Ronaldo Júnior klæddist treyju númer sjö og þreytti frumraun sína fyrir portúgalska undir fimmtán ára landsliðið þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-1 sigri gegn Japan. Fótbolti 14.5.2025 08:32
Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Cristiano Ronaldo hefur vottað manninum sem uppgötvaði hann og marga af bestu fótboltamönnum Portúgals virðingu sína eftir að hann lést í gær, 77 ára að aldri. Fótbolti 9.4.2025 13:02
Fór að gráta þegar hann skoraði Ungur leikmaður í portúgalska fótboltanum sýndi miklar tilfinningar þegar hann opnaði markareikninginn sinn. Fótbolti 28.1.2025 10:32
Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Vinícius Júnior, stjörnuleikmaður Real Madrid, er sagður velta því fyrir sér þessa dagana að kaupa sér fótboltafélag. Fótbolti 11.1.2025 13:33
Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum. Fótbolti 27.12.2024 10:31
Eftirmaður Amorim strax á útleið João Pereira tók við starfi Rubens Amorim sem aðalþjálfari Sporting þegar sá síðarnefndi fór til Manchester United. Hann hefur ekki fagnað góðu gengi og er sagður á útleið eftir rúman mánuð í starfi. Fótbolti 23.12.2024 21:18
Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður allra tíma í fótboltanum og hann er hvergi nærri hættur ef marka má fyrrum liðsfélaga hans hjá Manchester United og portúgalska landsliðinu. Fótbolti 14.12.2024 09:02
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2024 23:30
Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Stiven Valencia og félagar í Benfica héldu sigurgöngu sinni áfram í portúgalska handboltanum í kvöld. Handbolti 15.11.2024 18:44