Brotin stjórnarandstaða í fýlu Arnar Steinn Þórarinsson skrifar 14. júní 2025 10:32 Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35 og að umræðurnar sem hafa átt sér stað niðri á þingi hafa verið frekar „tense“. Á meðan Miðflokkurinn sendir allt sitt lið til að endurtaka sömu ræðuna aftur og aftur til að tefja bókun 35, þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sammála þessu máli. Þeir hafa í raun stutt þetta mál frá upphafi, en þeir tefja þetta mál bara til þess að önnur mál komist ekki í gegn. Þetta bitnar að sjálfsögðu á fólkinu í landinu, sem er kannski markmiðið þeirra. Þau vilja láta ríkisstjórnina líta illa út svo að fylgið þeirra vaxi, það er það eina sem þeir hugsa um. Þau vilja bara komast til valda og virða ekki að það hefur verið myndaður meirihluti sem þeir eru ekki hluti af. Þeir þurfa að virða það að þótt það sé þeirra hlutverk að veita ríkisstjórninni aðhald þýðir ekki að hún þurfi að hlýða henni. Þeir geta ekki vælt og verið í fýlu yfir því að þingmenn meirihlutans finnist hugmyndir þeirra innan nefndanna lélegar. Auðvitað á alltaf að hlusta á alla og taka mark á öllum, en það að vera í fýlu yfir því að fá nei er ekki ástæða til þess að ásaka þingmenn um brot á stjórnarskránni. Það verður spennandi að sjá hvernig þinglokin munu fara, hvort andstaðan muni gefa eftir eða hvort meirihlutinn muni gefa afslátt til andstöðunnar. En ef maður fylgist með hvernig flokkarnir vinna og hvar viljinn liggur hjá þeim þá er svo ljóst hvað flokkarnir sex berjast fyrir, hvort það sé fyrir almannahagsmunum eða sérhagsmunum. Ég hvet lesendur til þess að fylgjast með Alþingisrásinni á næstu dögum þó það sé ekki nema bara í fimm mínútur, til þess að sjá hvort flokkarnir sem þau kusu séu í alvörunni að vinna fyrir þeim. Höfundur er í stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Bókun 35 EES-samningurinn Alþingi Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Skoðun Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Sjá meira
Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35 og að umræðurnar sem hafa átt sér stað niðri á þingi hafa verið frekar „tense“. Á meðan Miðflokkurinn sendir allt sitt lið til að endurtaka sömu ræðuna aftur og aftur til að tefja bókun 35, þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sammála þessu máli. Þeir hafa í raun stutt þetta mál frá upphafi, en þeir tefja þetta mál bara til þess að önnur mál komist ekki í gegn. Þetta bitnar að sjálfsögðu á fólkinu í landinu, sem er kannski markmiðið þeirra. Þau vilja láta ríkisstjórnina líta illa út svo að fylgið þeirra vaxi, það er það eina sem þeir hugsa um. Þau vilja bara komast til valda og virða ekki að það hefur verið myndaður meirihluti sem þeir eru ekki hluti af. Þeir þurfa að virða það að þótt það sé þeirra hlutverk að veita ríkisstjórninni aðhald þýðir ekki að hún þurfi að hlýða henni. Þeir geta ekki vælt og verið í fýlu yfir því að þingmenn meirihlutans finnist hugmyndir þeirra innan nefndanna lélegar. Auðvitað á alltaf að hlusta á alla og taka mark á öllum, en það að vera í fýlu yfir því að fá nei er ekki ástæða til þess að ásaka þingmenn um brot á stjórnarskránni. Það verður spennandi að sjá hvernig þinglokin munu fara, hvort andstaðan muni gefa eftir eða hvort meirihlutinn muni gefa afslátt til andstöðunnar. En ef maður fylgist með hvernig flokkarnir vinna og hvar viljinn liggur hjá þeim þá er svo ljóst hvað flokkarnir sex berjast fyrir, hvort það sé fyrir almannahagsmunum eða sérhagsmunum. Ég hvet lesendur til þess að fylgjast með Alþingisrásinni á næstu dögum þó það sé ekki nema bara í fimm mínútur, til þess að sjá hvort flokkarnir sem þau kusu séu í alvörunni að vinna fyrir þeim. Höfundur er í stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingu Viðreisnar.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar