Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 14:51 Füchse Berlin er fyrst inn í undanúrslitin og mætir annað hvort Magdeburg eða Barcelona. Marius Becker/picture alliance via Getty Images Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. Gidsel fékk beint rautt spjald eftir aðeins átta mínútna leik en það hafði ekki teljandi áhrif á Þýskalandsmeistarana, sem fóru nokkuð létt með franska félagið. Nantes náði að minnka muninn í tvö mörk á einum tímapunkti meðan Füchse Berlin var með tvær tveggja mínútna brottvísanir á sama tíma, en eftir að jafnt varð aftur með liðunum varð leikurinn ójafn. Gidsel out? 😨 The #ehffinals 2023 𝐌𝐕𝐏 𝐅𝐚𝐛𝐢𝐚𝐧 𝐖𝐢𝐞𝐝𝐞 has Berlin's back 💪 @FuechseBerlin #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/nlYKHqRIq4— EHF Champions League (@ehfcl) June 14, 2025 Füchse Berlin skoraði nánast að vild og leiddi með sex mörkum í hálfleik, undir lokin voru leikmenn Nantes nánast uppgefnir og gáfu frá sér fullt af ódýrum mörkum þar til lokaflautið gall og tíu marka tap var niðurstaðan. Í fjarveru Gidsel, sem er alla jafnan markahæsti maður Füchse Berlin, tók Tim Freihofer við markaskorun úr vinstra horninu og endaði markahæstur með tíu mörk. Füchse Berlin fer því í úrslitaleikinn á morgun og mætir þar annað hvort Magdeburg eða Barcelona, sem spila sinn undanúrslitaleik klukkan fjögur. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira
Gidsel fékk beint rautt spjald eftir aðeins átta mínútna leik en það hafði ekki teljandi áhrif á Þýskalandsmeistarana, sem fóru nokkuð létt með franska félagið. Nantes náði að minnka muninn í tvö mörk á einum tímapunkti meðan Füchse Berlin var með tvær tveggja mínútna brottvísanir á sama tíma, en eftir að jafnt varð aftur með liðunum varð leikurinn ójafn. Gidsel out? 😨 The #ehffinals 2023 𝐌𝐕𝐏 𝐅𝐚𝐛𝐢𝐚𝐧 𝐖𝐢𝐞𝐝𝐞 has Berlin's back 💪 @FuechseBerlin #ehfcl #ehffinal4 pic.twitter.com/nlYKHqRIq4— EHF Champions League (@ehfcl) June 14, 2025 Füchse Berlin skoraði nánast að vild og leiddi með sex mörkum í hálfleik, undir lokin voru leikmenn Nantes nánast uppgefnir og gáfu frá sér fullt af ódýrum mörkum þar til lokaflautið gall og tíu marka tap var niðurstaðan. Í fjarveru Gidsel, sem er alla jafnan markahæsti maður Füchse Berlin, tók Tim Freihofer við markaskorun úr vinstra horninu og endaði markahæstur með tíu mörk. Füchse Berlin fer því í úrslitaleikinn á morgun og mætir þar annað hvort Magdeburg eða Barcelona, sem spila sinn undanúrslitaleik klukkan fjögur.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Sjá meira