Andlát frönsku ferðamannanna vekur eftirtekt erlendis Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2025 19:53 Skjáskot af tveimur erlendum fréttum. Vísir Andlát frönsku ferðamannanna á Edition hótelinu í Reykjavík hafa vakið athygli út fyrir landsteinana, en víða er fjallað um málið í erlendum miðlum, sér í lagi frönskum. Franski miðillinn Bfmtv segir frá því að lögregluyfirvöld á Íslandi hafi handtekið franskan ferðamann sem grunaður er um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana. Karlmaður og dóttir hans hafi fundist látin á herbergi í lúxushóteli í Reykjavík. Vitnað er í viðtal Ævars Pálma lögregluþjóns við Rúv þar sem sagt er frá því að konan hafi verið úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald. La Depeche.Skjáskot „Morð og slík alvarleg ofbeldismál eru mjög sjaldgæf á þessari eyju í Norður-Atlantshafi, sem hefur ítrekað verið ofarlega á alþjóðlegum listum um friðsæld, og er með mjög lága glæpatíðni. Hins vegar hafa skotárásir og hnífstunguárásir, gjarnan í tengslum við glæpagengi, gert vart við sig á undanförnum árum,“ segir í fréttinni. Svipaða umfjöllun má finna í frönskum miðlum á borð við Faits divers og La Depeche. Auk þess að hafa vakið athygli í frönskum miðlum hefur einnig verið fjallað um málið í bandarísku fréttaveitunni CBS. Þá hefur maltneski miðillinn Times of Malta einnig gert málinu góð skil. Fjölmiðlar Lögreglumál Hótel á Íslandi Manndráp á Reykjavík Edition Tengdar fréttir „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22 Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
Franski miðillinn Bfmtv segir frá því að lögregluyfirvöld á Íslandi hafi handtekið franskan ferðamann sem grunaður er um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana. Karlmaður og dóttir hans hafi fundist látin á herbergi í lúxushóteli í Reykjavík. Vitnað er í viðtal Ævars Pálma lögregluþjóns við Rúv þar sem sagt er frá því að konan hafi verið úrskurðuð í vikulangt gæsluvarðhald. La Depeche.Skjáskot „Morð og slík alvarleg ofbeldismál eru mjög sjaldgæf á þessari eyju í Norður-Atlantshafi, sem hefur ítrekað verið ofarlega á alþjóðlegum listum um friðsæld, og er með mjög lága glæpatíðni. Hins vegar hafa skotárásir og hnífstunguárásir, gjarnan í tengslum við glæpagengi, gert vart við sig á undanförnum árum,“ segir í fréttinni. Svipaða umfjöllun má finna í frönskum miðlum á borð við Faits divers og La Depeche. Auk þess að hafa vakið athygli í frönskum miðlum hefur einnig verið fjallað um málið í bandarísku fréttaveitunni CBS. Þá hefur maltneski miðillinn Times of Malta einnig gert málinu góð skil.
Fjölmiðlar Lögreglumál Hótel á Íslandi Manndráp á Reykjavík Edition Tengdar fréttir „Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22 Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
„Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. 14. júní 2025 19:22
Frönsk kona grunuð um að bana dóttur sinni og eiginmanni Frönsk kona á sextugsaldri er með stöðu sakbornings grunuð um að hafa ráðið eiginmanni sínum og dóttur bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var með alvarlega stunguáverka þegar lögreglu bar að garði. Hún er í haldi lögreglu. 14. júní 2025 16:43