Áhorf á kvennaboltann eykst mikið í Noregi en hrynur á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 11:30 Það er alltof mikið um tómar stúkur á leikjum í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vísir/Anton Brink Mæting á leiki í norsku kvennadeildinni í fótbolta hefur tekið mikið stökk í sumar og forráðamenn Toppserien er mjög ánægðir með nýjustu tölur um áhorfstölur. Samkvæmt samantekt þeirra þá hefur aðsóknin aukist um fjörutíu prósent á milli tímabila. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem norskir miðlar fjalla um. Tölurnar eru frá fyrstu tólf umferðum tímabilsins. Meðalaðsókn á leiki deildarinnar er í kringum 800 manns. Það er fjörutíu prósent hækkun frá sumrinu 2024. Markmið er þó metnaðarfullt en forráðamenn deildarinnar vilja sjá 1500 manns að meðaltali á leikjum deildarinnar sumarið 2028. Það voru einmitt 1500 manns að meðaltali í tólftu umferðinni þar af komu 4697 manns á Brann Stadion þegar Brann mætti Lyn. Því miður er ekki sömu sögu að segja af Bestu deild kvenna á Íslandi. Forráðamenn deildarinnar ættu kannski að kanna það betur hvað Norðmenn eru að gera rétt. Samkvæmt áhorfendatölum á heimasíðu KSÍ þá mættu 205 manns að meðaltali á leiki deildarkeppninnar í fyrrasumar en það hefur aðeins verið 126 áhorfendur að meðaltali í leik í sumar. Það að áhorfstölur séu á hraðir niðurleið í Bestu deild er áhyggjuefni og í raun öfug þróun við allt sem maður sér í hinum evrópsku deildunum. Norski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira
Samkvæmt samantekt þeirra þá hefur aðsóknin aukist um fjörutíu prósent á milli tímabila. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem norskir miðlar fjalla um. Tölurnar eru frá fyrstu tólf umferðum tímabilsins. Meðalaðsókn á leiki deildarinnar er í kringum 800 manns. Það er fjörutíu prósent hækkun frá sumrinu 2024. Markmið er þó metnaðarfullt en forráðamenn deildarinnar vilja sjá 1500 manns að meðaltali á leikjum deildarinnar sumarið 2028. Það voru einmitt 1500 manns að meðaltali í tólftu umferðinni þar af komu 4697 manns á Brann Stadion þegar Brann mætti Lyn. Því miður er ekki sömu sögu að segja af Bestu deild kvenna á Íslandi. Forráðamenn deildarinnar ættu kannski að kanna það betur hvað Norðmenn eru að gera rétt. Samkvæmt áhorfendatölum á heimasíðu KSÍ þá mættu 205 manns að meðaltali á leiki deildarkeppninnar í fyrrasumar en það hefur aðeins verið 126 áhorfendur að meðaltali í leik í sumar. Það að áhorfstölur séu á hraðir niðurleið í Bestu deild er áhyggjuefni og í raun öfug þróun við allt sem maður sér í hinum evrópsku deildunum.
Norski boltinn Besta deild kvenna Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Sjá meira