Gylfi: Það vilja allir spilar framar Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 21:23 Gylfi Þór Sigurðsson var í mikilli vinnu við að koma í veg fyrir sóknir KR í dag og viðurkenndi að hann hefði verið frekar til í að vera framar á vellinum en svo lengi sem sigrar koma þá skiptir staðan á vellinum ekki máli. Vísir / Diego Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. „Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“ Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
„Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Í beinni: Pólland - Svíþjóð | Sænsku stelpurnar eygja átta liða úrslitin Í beinni: Egnatia - Breiðablik | Mæta albönsku meisturunum í hitanum Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30