Giftu sig í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 14:02 Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson voru mjög ánægð með brúðkaupsdaginn sinn. @sydsvenskan_sport Það er eitt að vera með hlaupabakertíuna en allt annað að vilja gifta sig í hlaupaskónum og á meðan þú hleypur hálfmaraþon. Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport) Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport)
Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira