Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 06:30 Fati Vazquez og Lamine Yamal hafa eytt miklum tíma saman að undanförnu og samband þeirra hefur vakið mikla athygli. Getty/James Gill/Borja B. Hojas/ Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni. Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Sjá meira
Lamine Yamal eyddi sumarfríi sínu með hinni þrítugu Fati Vazquez en myndir birtust af þeim njóta lífsins saman á sólarströnd á Ítalíu. Yamal er þrátt fyrir ungan aldur kominn í hóp bestu knattspyrnumanna heims og hefur farið á kostum með bæði Barcelona og spænska landsliðinu enda sannkallað undrabarn með fótboltann. Sumum þykir ekki við hæfi að sjá hann með svo miklu eldri konu og telja sig hafa rétt á því að skipta sér af sambandinu. Fati Vazquez er samfélagsmiðlastjarna sem er atkvæðamest á TikTok og Instagram. Lamine Yamal hefur sjálfur ekki viljað staðfesta sambandið en það fór mjög vel á með þeim á Ítalíu. Vazquez fékk mjög hörð viðbrögð við meintu sambandi þeirra og hún tjáði sig um þá hörðu gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Það er sorglegt að sjá fólk með svo mikið myrkur inn í sér að það telur þörf að senda morðhótanir til fólks sem það þekkir ekki. Það sem aðrir kasta fram segir samt meira um þá sjálfa en um mig,“ skrifaði Fati Vazquez á samfélagsmiðilinn Instagram. „Ég vel það að lifa mínu lifi með tilgangi, halda áfram að vaxa og reyni jafnframt að halda birtunni í mínu nærumhverfi,“ skrifaði Fati. „Til þeirra sem óska mér skaða þá vona ég að þau finni lækningu því enginn heilbrigður óskar öðrum tortímingu,“ skrifaði Fati. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Fleiri fréttir Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Sjá meira