Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:18 Mohamed Salah og félagar í Liverpool byrja titilvörnina á Anfield. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst. Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Enski boltinn Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjá meira