Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:18 Mohamed Salah og félagar í Liverpool byrja titilvörnina á Anfield. Getty/Michael Regan Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út leikjaniðurröðun sína fyrir komandi tímabil en fyrsti leikurinn fer fram föstudaginn 15. ágúst. Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool verða í eldlínunni í þessum opnunarleik á föstudagskvöldi í ágúst en þeir fá þá Bournemouth í heimsókn á Anfield. Þá verða 82 dagar liðnir frá lokaumferð síðasta tímabils. Stórleikur fyrstu umferðarinnar verður þó án vafa leikur Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Þau mætast á sunnudeginum. Chelsea fær bikarmeistara Crystal Palace í heimsókn í fyrstu umferðinni, Tottenham tekur á móti Burnley og Manchester City heimsækir Úlfanna. Umferðinni líkur svo á mánudagskvöldinu með leik Leeds og Everton á Elland Road. Tvö efstu liðin í fyrra, Liverpool og Arsenal, mætast strax á Anfield í lok ágúst og svo á Emirates í byrjun janúar. Arsenal tekur á móti Manchester City 20. september en liðið mætast svo í Manchester 18. eða 19. apríl. Liverpool mætir Manchester United á Anfield í október en liðin mætast á Old Trafford í byrjun maí. City mætir á Anfield í byrjun febrúar en liðin mætast fyrst á Ethiad 8. nóvember. Fyrsti derby slagur Everton og Liverpool verður 18. eða 19. apríl en liðin mætast fyrst á Anfield í september. Manchester liðin mætast á Ethiad í september og á Old Trafford í janúar. Manchester City mætir Tottenham, Manchester United og Arsenal í fyrstu fimm umferðunum. Lokaumferð deildarinnar fer síðan fram sunnudaginn 24. maí. Hér má sjá allar umferðirnar. Allir leikirnir verða sýndir beint á sjónvarpsrásum Sýnar Sports. Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar 2025-26: Föstudagur 15. ágúst 19.00 Liverpool - AFC Bournemouth Laugardagur 16. ágúst 11.30 Aston Villa - Newcastle United 14.00 Brighton & Hove Albion - Fulham 14.00 Nottingham Forest - Brentford 14.00 Sunderland - West Ham United 14.00 Tottenham Hotspur - Burnley 16.30 Wolverhampton Wanderers - Manchester City Sunnudagur 17. ágúst 13.00 Chelsea - Crystal Palace 15.30 Manchester United - Arsenal Mánudagur 18. ágúst 19.00 Leeds United v Everton
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Sjá meira