Treyjan uppseld eftir hefndarbrot fyrir Caitlin Clark Haraldur Örn Haraldsson skrifar 19. júní 2025 18:45 Sophie Cunningham hefndi fyrir hörkuna sem Caitllin Clark mátti þola Getty/Vísir Það voru átök í kvenna körfuboltanum í Bandaríkjunum þann 17. júní síðastliðinn. Indiana Fever mætti þá Connecticut Sun í hörkuleik, en Indiana Fever vann leikinn 88-71 og eru því komnar í úrslit eftir að hafa unnið einvígið 4-1. Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025 Körfubolti WNBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Átökin áttu sér stað þegar Jacy Sheldon leikmaður Connecticut potaði í augað á einni helstu stjörnu deildarinnar Caitlin Clark. Caitlin tók ekki vel í það skiljanlega. Það var síðan liðsfélagi Caitlin, Sophie Cunningham sem tók það að sér að hefna sín. Seinna í leiknum, þegar Jacy Sheldon er á leiðinni að körfunni, rífur hún Sheldon niður harkalega. Cunningham var vísað í sturtu, og fékk sekt, en greinilegt að henni tókst ætlunarverk sitt. Það vakti síðan athygli eftir leik, að ekki væri hægt að finna treyjur merktar Cunningham í verslun Indiana Fever. Þær höfðu orðið uppseldar, stuðningsmenn greinilega ánægðir með Cunningham að verja Clark. Caitlin Clark hefur mátt þola mikinn barning síðan hún kom inn í deildina. Hún varð fljótt einn besti leikmaðurinn og aðrir leikmenn í deildinni hafa mikið nýtt hörku sem eina leiðina til að stöðva hana. Sjá má atvikið her fyrir neðan. BREAKING - The WNBA has decided to fine Sophie Cunningham for standing up for Caitlin Clark, who was thrown to the ground and had her eye poked out during last night’s game, while none of the players who attacked Clark were fined. pic.twitter.com/k8Ev46GfiA— Right Angle News Network (@Rightanglenews) June 19, 2025
Körfubolti WNBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti