Steypumót féll á starfsmann byggingarfyrirtækis Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2025 07:27 Fjórir gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út í gærkvöldi vegna vinnuslyss. Steypumót hafði fallið sá starfsmann byggingarfyrirtækis. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er greint frá þessu, en fram kemur að málið sé í rannsókn. Slysið varð á varðsvæði lögreglustöðvar fjögur, sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ. Annað vinnuslys varð í Laugardal í gær. Frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt voru sextíu mál skráð í kerfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, færri en alla jafna aðfaranætur helgardaga. Á varðsvæði fjögur var einstaklingur handtekinn grunaður um líkamsárás. Árásaðilinn hafði flúið af vettvangi að lokinni árás. Málið er samkvæmt dagbókinni í rannsókn. Í miðbæ Reykjavíkur var einstaklingur handtekinn þar sem hann hafði ítrekað verið til vandræða. Mat lögreglu var að aðilinn þyrfti að gista í fangageymslu þangað til viðkomandi væri í ástandi til að vera úti meðal almennings. Á öllum varðsvæðum hafði lögregla afskipti af ökumönnum vegna umferðarlagabrota. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, stöðvuðu ökumann í akstri sem var grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Við afskipti lögreglu reyndi ökumaður að ljúga til nafns og þá kom einnig í ljós að hann var sviptur ökuréttindum. Sá var laus eftir sýnatöku. Lögreglumál Vinnuslys Reykjavík Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er greint frá þessu, en fram kemur að málið sé í rannsókn. Slysið varð á varðsvæði lögreglustöðvar fjögur, sem nær yfir Grafarvog, Mosfellsbæ og Árbæ. Annað vinnuslys varð í Laugardal í gær. Frá klukkan fimm í gær til klukkan fimm í nótt voru sextíu mál skráð í kerfum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, færri en alla jafna aðfaranætur helgardaga. Á varðsvæði fjögur var einstaklingur handtekinn grunaður um líkamsárás. Árásaðilinn hafði flúið af vettvangi að lokinni árás. Málið er samkvæmt dagbókinni í rannsókn. Í miðbæ Reykjavíkur var einstaklingur handtekinn þar sem hann hafði ítrekað verið til vandræða. Mat lögreglu var að aðilinn þyrfti að gista í fangageymslu þangað til viðkomandi væri í ástandi til að vera úti meðal almennings. Á öllum varðsvæðum hafði lögregla afskipti af ökumönnum vegna umferðarlagabrota. Lögreglumenn á lögreglustöð þrjú, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, stöðvuðu ökumann í akstri sem var grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Við afskipti lögreglu reyndi ökumaður að ljúga til nafns og þá kom einnig í ljós að hann var sviptur ökuréttindum. Sá var laus eftir sýnatöku.
Lögreglumál Vinnuslys Reykjavík Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira