„Eruð þið sammála lausagöngu katta?“ Sighvatur Björgvinsson skrifar 23. júní 2025 08:33 „Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sighvatur Björgvinsson Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen Skoðun Skoðun Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Sjá meira
„Eruð þið sammála lausagöngu katta?” Þannig spyr Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda í einni af dýrustu áróðursauglýsingu, sem birst hefur í íslensku sjónvarpi. Hversu hátt er hér til höggs reitt? Hvert er verið að seilast? Við hvað er átt? Einfalt Einfalt. Spurt er: “Eruð þið sammála lausagöngu nokkra auðmanna um sameign þjóðarinnar?” Lausagöngu þar sem ekki ber að greiða sanngjarnt verð fyrir aðgang að auðlindum annara. Þar sem lausagangan sjálf er mátturinn og dýrðin. Þar sem skaðlegt og ljótt er að hefta lausagönguna. Þar sem “kettirnir” skulu bæði ríkja og ráða. Öll met slegin. Nú hefur sá, sem þessi orð ritað lengi verið fjarverandi því leiksviði lífsins, þar sem um slík viðfengsefni er fjallað. Þekki því fáa, sem þar láta á sér bera. Þarf að leita upplýsinga um hverjir eru þar á ferðinni. Sé það gert á netinu um Heiðrúnu Lind, þá er svarið svona. “Hún verður sjálfkjörin í stjórn Sýnar. Heiðrún er einnig tekjuhæst á lista Frjálsrar verslunar yfir einstaklinga, sem starfa hjá hagsmunasamtökum” Og hún spyr hvort við séum sammála lausagöngu katta. Þannig orðar hún spurninguna. Spurninguna um lausagöngu auðmanna eftir eigum annara. Svo spyr hún um hvert talið sé vera vinsælasta áramótaskaupið. Skaupið 1985? Svo tel ég nú ekki lengur vera. Miðsársskaup Heiðrúnar Lindar er stærra og meira skaup en nokkurt áramótaskap hefur verið eða á eftir að vera. Bæði fjölmiðlafyrirtækið Sýn sem og lausagöngusamtökin SÍF geta verið stolt af því. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum stjornmálamaður.
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar