Lúsmý um allt land en bitmýið einnig árásargjarnt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. júní 2025 15:42 Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í vatnalíffræði. vísir/vilhelm Lúsmý gerir nú vart við sig í öllum landshlutum eftir að hafa sprottið upp á Suðurlandi í maí í hitabylgju áður en að vorhret setti strik í reikninginn. Þetta segir vatnalíffræðingur og prófessor í dýrafræði sem segir aðeins hægt að flýja vágestinn á útnesjum þar sem vindasamt er. Gleðispillirinn og átvaglið víðfræga lúsmýið hefur snúið aftur af fullum þunga eftir að hafa legið í dvala tímabundið í köldu og vindasömu veðri í byrjun júní. Vágesturinn var töluvert fyrr á ferðinni í ár en áður á Suðurlandi vegna hitabylgju í maí áður en vorhret dró dilk á eftir sér. Bitmýið einnig árásargjarnt Þetta staðfestir Gísli Már Gíslason, vatnalíffræðingur og prófessor emeritus í dýrafræði við HÍ, í samtali við fréttastofu. Lúsmýið sé nú í öllum landshlutum og aðeins hægt að leita sér skjóls frá því þar sem vindasamt er. „Þetta er komið um allt land nema þessi annes eins og á Vestfjörðum og á ytri hluta Snæfellsness og á Reykjanesi og fleiri annes. Bitmýið hefur líka verið ansi árásargjarnt upp á síðkastið. Það byrjaði seint í maí og hefur verið að klekjast út í ám um allt land og það er líka á Vestfjörðum og öllum annesjum.“ Alls staðar þar sem er logn gerir lúsmýið vart við sig. „Ef það koma stilltir dagar, þar sem er logn og hlýtt þá blossar þetta upp og sækir mjög á fólk í skjólsömum görðum í sumarbústaðahverfum og annars staðar.“ Aðeins eitt geri gæfumuninn Það sé því heppilegt að Íslendingar séu að venjast bitum lúsmýsins. „Fyrstu þrjú árin eftir að lúsmýið kom, þá blés maður upp og var allur útsteyptur í litlum bólum en eftir þrjú ár þá varð maður varla var við þetta. Maður sá bitinn og kannski tugir bita á handarbakinu en maður fann lítið fyrir þessu. Lítinn kláða. Spurður um góð ráð til að vinna bug á lúsmýinu ef það gerir vart við sig, segir Gísli aðeins eitt gera raunverulegan gæfumun. „Við höfum verið með viftu í svefnherberginu og þá geta þær ekkert flogið gegn vindinum. Bara með svona venjulegri heimilisviftu. Þessi ilmefni hafa sennilega engin áhrif á flugurnar. Þær bíta fólk hvort sem það er með lavanderolíu eða ekki. Hátíðnihljóð hefur engin áhrif á þær.“ Lúsmý Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira
Gleðispillirinn og átvaglið víðfræga lúsmýið hefur snúið aftur af fullum þunga eftir að hafa legið í dvala tímabundið í köldu og vindasömu veðri í byrjun júní. Vágesturinn var töluvert fyrr á ferðinni í ár en áður á Suðurlandi vegna hitabylgju í maí áður en vorhret dró dilk á eftir sér. Bitmýið einnig árásargjarnt Þetta staðfestir Gísli Már Gíslason, vatnalíffræðingur og prófessor emeritus í dýrafræði við HÍ, í samtali við fréttastofu. Lúsmýið sé nú í öllum landshlutum og aðeins hægt að leita sér skjóls frá því þar sem vindasamt er. „Þetta er komið um allt land nema þessi annes eins og á Vestfjörðum og á ytri hluta Snæfellsness og á Reykjanesi og fleiri annes. Bitmýið hefur líka verið ansi árásargjarnt upp á síðkastið. Það byrjaði seint í maí og hefur verið að klekjast út í ám um allt land og það er líka á Vestfjörðum og öllum annesjum.“ Alls staðar þar sem er logn gerir lúsmýið vart við sig. „Ef það koma stilltir dagar, þar sem er logn og hlýtt þá blossar þetta upp og sækir mjög á fólk í skjólsömum görðum í sumarbústaðahverfum og annars staðar.“ Aðeins eitt geri gæfumuninn Það sé því heppilegt að Íslendingar séu að venjast bitum lúsmýsins. „Fyrstu þrjú árin eftir að lúsmýið kom, þá blés maður upp og var allur útsteyptur í litlum bólum en eftir þrjú ár þá varð maður varla var við þetta. Maður sá bitinn og kannski tugir bita á handarbakinu en maður fann lítið fyrir þessu. Lítinn kláða. Spurður um góð ráð til að vinna bug á lúsmýinu ef það gerir vart við sig, segir Gísli aðeins eitt gera raunverulegan gæfumun. „Við höfum verið með viftu í svefnherberginu og þá geta þær ekkert flogið gegn vindinum. Bara með svona venjulegri heimilisviftu. Þessi ilmefni hafa sennilega engin áhrif á flugurnar. Þær bíta fólk hvort sem það er með lavanderolíu eða ekki. Hátíðnihljóð hefur engin áhrif á þær.“
Lúsmý Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Sjá meira