Stálu senunni í París Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2025 13:32 Jay-Z og Beyoncé stálu senunni á tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum. Christian Vierig/Getty Images Menningarhöfuðborgin París iðar af tískulífi um þessar mundir og stærstu stjörnur heims láta sig ekki vanta á sjóðheitar sýningar tískurisa á borð við Louis Vuitton. Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed) Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Tilefnið er tískuvika þar sem karlmannsfötin eru í forgrunni en stjörnuparið Beyoncé og Jay Z sátu í fremstu röð á sýningu Louis Vuitton á dögunum og aðdáendur trylltust. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Beyoncé tók sér stutt hlé frá tónleikaferðalagi plötunnar Cowboy Carter til að taka inn tískuna en hún var meðal annars með þrenna tónleika í París. Eiginmaður hennar rapparinn Jay Z var þar leynigestur og ekki sá eini þar sem hin eina sanna Miley Cyrus steig sömuleiðis á stokk. View this post on Instagram A post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) Beyoncé og Jay Z virtust í skýjunum með nýja línu Louis Vuitton sem er hönnuð af listræna stjórnandanum og tónlistarmanninum Pharrell Williams. Pharrell sótti innblástur í fjölbreytileika og fágun indverskrar tísku við gerð línunnar. View this post on Instagram A post shared by Louis Vuitton (@louisvuitton) Í lok sýningarinnar gerði Pharrell sér lítið fyrir, skokkaði til Beyoncé og gaf henni einstaka tösku frá Louis Vuitton. View this post on Instagram A post shared by Trinika Greene (@bluebeybleed)
Hollywood Tíska og hönnun Tónlist Frakkland Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira