Barcelona snýr loks aftur á Nývang en ekki að fullu Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júní 2025 11:44 Lamine Yamal varð yngsti leikmaður sögunnar til að spila á Camp Nou árið 2023 en hefur ekki spilað þar síðan. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Eftir tvö ár á Ólympíuleikvanginum er Barcelona loks á leið aftur á sinn heimavöll, Nývang eða Camp Nou. Liðið mun leika æfingaleik þar þann 10. ágúst en bíða þarf lengur eftir því að sjá völlinn fullan af fólki aftur. Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli. Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Barcelona hefur eytt undanförnum tveimur árum í framkvæmdir, verið er að stækka stúkuna svo hún geti tekið við 105.000 áhorfendum. Framkvæmdir hófust sumarið 2023 og áttu að ljúka að fullu í desember 2024 en sú áætlun hefur ekki gengið eftir. Nú er Barcelona hins vegar loksins á heimleið og tilkynnti í dag að fyrsti heimaleikurinn fari fram þann 10. ágúst. Þá verður leikinn hinn árlegi leikur um Joan Gamper heiðursbikarinn, vináttuleikur sem Barcelona heldur á hverju ári til heiðurs stofnanda félagsins. Andstæðingurinn hefur ekki verið tilkynntur enn. Framkvæmdir hafa staðið yfir á Nývangi síðustu tvö ár. getty Framkvæmdum er þó ekki enn lokið og fyrst um sinn verður áhorfendafjöldi takmarkaður, milli fimmtíu og sextíu þúsund. Þá greindi Marca frá því í fyrradag að Barcelona hafi beðið spænska knattspyrnusambandið um að stilla leikjaplani sínu þannig að Barcelona spili fyrstu þrjá leiki tímabilsins á útivelli.
Spænski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira