Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 06:30 Stefán Teitur Þórðarson, hér til hægri, er á myndum á miðlum Preston North End þar sem nýju styrktaraðilarnir eru kynntir til leiks. @pnefcofficial Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial) Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilar með Preston liðinu en liðið mætir meðal annars Englandsmeisturum Liverpool á komandi undirbúningstímabili. Preston hefur nú opinberað nýjan samstarfsaðila og hvað fyrirtæki mun auglýsa framan á búningum liðsins á 2025-26 leiktíðinni. Þetta er þó ekki alveg venjulegt fyrirtæki sem er þar á ferðinni heldur verða Tik Tok stjörnur með auglýsingu framan á búningum liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Preston verður nefnilega með SpudBros auglýsingu á brjóstkassanum í ensku b-deildinni. SpudBros er samstarfsverkefni tveggja bræðra sem hafa slegið í gegn á kínverska samfélagsmiðlinum Tik Tok enda með yfir fjórar milljónir af fylgjendum. Bræðurnir Jacob og Harley Nelson eru frá Preston og mikli stuðningsmenn enska fótboltafélagsins. „Okkur hefur dreymt um þetta alla tíð. Frá því að við hlupum um völlinn sem lukkudýr í það að sjá okkar merki framan á búningum liðsins. Þetta er meira en sérstakt,“ sagði Jacob við Daily Mail. Í stuttum myndböndum sínum á SpudBros þá láta þeir gesti sína smakka á vel krydduðum kartöflum sínum. Vinsældir þeirra eru það miklar að þeir hafa byrjað með matsölustað í London. Það eru ekki allir stuðningsmenn Preston sáttir með nýju auglýsingarnar en þeir get huggað sig við að þarna er draumur kollega þeirra að rætast. View this post on Instagram A post shared by Preston North End FC (@pnefcofficial)
Enski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira