Áhyggjuefni hve Ísland hefur dregist mikið aftur úr Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2025 19:01 Mathias Cormann framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Vísir/Sigurjón Áhyggjuefni er hvað Ísland hefur dregist aftur úr í menntamálum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinn OECD. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu og jafnframt að efla þurfi raforkuframleiðslu hér á landi. Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“ Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“
Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira