Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem greint er frá verkefnum milli klukkan 5 og 17 í dag. Ekki er tekið fram hvar téð vinnusvæðið er.
Frekari fregnir úr dagbók lögreglu eru meðal annars að tveir ökumenn hafi verði sektaðir fyrir of hraðan akstur í Reykjavík. Auk þess er greint frá innbroti í veitingarhús í hverfi 108 og fjármunum þar stolið.
Einnig var ekið var á hjólreiðarmann í hverfi 220. Hjólreiðarmaðurinn var fluttur á bráðarmóttöku landsspítalans með minniháttar meiðsli.