Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 23:18 Cristiano Ronaldo hefur skorað næstum því hundrað mörk fyrir Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira