Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. júní 2025 12:52 Schifrin í upptökuveri sínu í Los Angeles árið 1989. Getty/Bob Riha Argentínska tónskáldið og hljómsveitarstjórinn Lalo Schifrin er látinn, 93 ára að aldri. Frá þessu greinir BBC og vísar til upplýsinga frá fjölskyldu hans. Schifrin lést á heimili sínu í Los Angeles eftir að hafa glímt við lungnabólgu. Schifrin er hvað þekktastur fyrir að hafa samið aðalstefið í bandarísku þáttaröðinni Mission: Impossible, sem frumsýnd var árið 1966. Lagið, sem einkennist af óhefðbundnum 5/4 taktlagi og spennuþrunginni framvindu, hefur orðið ein þekktasta sjónvarpsþema sögunnar og haldið sér í endurgerðum kvikmyndum með Tom Cruise í aðalhlutverki. Ferill Schifrin spannar áratugi og hann samdi tónlist fyrir fjölmargar kvikmyndir, þar á meðal Dirty Harry, Bullitt, Enter the Dragon og The Amityville Horror. Hann hlaut fjögur Grammy-verðlaun á ferlinum og var sex sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna. Árið 2018 var hann heiðraður með sérstökum Óskari fyrir ævistarf sitt. Lalo Schifrin fæddist í Buenos Aires í Argentínu árið 1932 og hlaut klassíska tónlistarmenntun í Frakklandi áður en hann hóf störf í Bandaríkjunum. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið sem hljómborðsleikari með djasssveit Dizzy Gillespie en færði sig síðan yfir í kvikmyndatónlist þar sem hann sló í gegn. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi verið „elskaður eiginmaður, faðir, afi og vinur“ og að tónlistin hans muni lifa áfram um ókomna tíð. Frétt BBC. Andlát Bíó og sjónvarp Argentína Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira
Schifrin er hvað þekktastur fyrir að hafa samið aðalstefið í bandarísku þáttaröðinni Mission: Impossible, sem frumsýnd var árið 1966. Lagið, sem einkennist af óhefðbundnum 5/4 taktlagi og spennuþrunginni framvindu, hefur orðið ein þekktasta sjónvarpsþema sögunnar og haldið sér í endurgerðum kvikmyndum með Tom Cruise í aðalhlutverki. Ferill Schifrin spannar áratugi og hann samdi tónlist fyrir fjölmargar kvikmyndir, þar á meðal Dirty Harry, Bullitt, Enter the Dragon og The Amityville Horror. Hann hlaut fjögur Grammy-verðlaun á ferlinum og var sex sinnum tilnefndur til Óskarsverðlauna. Árið 2018 var hann heiðraður með sérstökum Óskari fyrir ævistarf sitt. Lalo Schifrin fæddist í Buenos Aires í Argentínu árið 1932 og hlaut klassíska tónlistarmenntun í Frakklandi áður en hann hóf störf í Bandaríkjunum. Hann kom fyrst fram á sjónarsviðið sem hljómborðsleikari með djasssveit Dizzy Gillespie en færði sig síðan yfir í kvikmyndatónlist þar sem hann sló í gegn. Í tilkynningu frá fjölskyldu hans segir að hann hafi verið „elskaður eiginmaður, faðir, afi og vinur“ og að tónlistin hans muni lifa áfram um ókomna tíð. Frétt BBC.
Andlát Bíó og sjónvarp Argentína Bandaríkin Hollywood Tónlist Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Sjá meira