„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Hörður Unnsteinsson skrifar 29. júní 2025 20:24 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. „Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“ Besta deild karla Fram Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira
„Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“
Besta deild karla Fram Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Sjá meira