„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Hörður Unnsteinsson skrifar 29. júní 2025 20:24 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. „Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“ Besta deild karla Fram Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira
„Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“
Besta deild karla Fram Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Sjá meira