Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. júlí 2025 14:19 Alan Brady hjá írsku lögreglunni hefur farið með rannsókn málsins. Vísir/Sigurjón Rætt var við tæplega sextíu manns hér á landi í síðustu viku og teknar skýrslur af 46 þeirra í tengslum við rannsókn írsku lögreglunnar á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni á Írlandi í febrúar árið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en skýrslutökurnar voru á forræði og undir stjórn hennar að undangenginni samþykktri réttarbeiðni. Sjá einnig: Skýrslutökum írsku lögreglunnar lokið Fimm írskir lögreglumenn komu til landsins þann 23. júní til að vinna að skýrslutökunum og fóru aftur til Írlands eftir nokkurra daga skýrslutökur. „Vinnan við þetta gekk mjög vel fyrir sig, en írsku lögreglumennirnir héldu til síns heima um síðustu helgi. Í framhaldinu munu þeir vinna úr þeim upplýsingum sem var aflað, en rannsókn málsins er á forræði írsku lögreglunnar,“ segir í tilkynningunni. Lögreglan hefur við rannsókn málsins kallað eftir upplýsingum frá almenningi og ítrekar það, en þeim má koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is. Jón Þröstur Jónsson hvarf fyrir rúmum sex árum og hvarf hans verið óleyst síðan. Lítil hreyfing hefur verið á málinu þar til fyrr á árinu þegar írska lögreglan hóf að taka málið fastari tökum. Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar viðraði nýlega þá tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending Leitin að Jóni Þresti Lögreglumál Írland Tengdar fréttir Telja einhvern hér á landi búa yfir vitneskju um hvað kom fyrir Jón Þröst Fimm írskir lögreglumenn eru staddir hér á landi til að taka skýrslur af fjörtíu og fimm einstaklingum í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Vonir standa til að vísbendingar berist sem gætu nýst við að upplýsa málið. 23. júní 2025 20:23 Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56 „Segir okkur að þeir eru ekkert að bulla“ Systir og bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin fyrir fimm árum síðan segjast finna fyrir viðhorfsbreytingu írsku lögreglunnar vegna rannsóknar á hvarfi hans. 14. febrúar 2024 21:32 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en skýrslutökurnar voru á forræði og undir stjórn hennar að undangenginni samþykktri réttarbeiðni. Sjá einnig: Skýrslutökum írsku lögreglunnar lokið Fimm írskir lögreglumenn komu til landsins þann 23. júní til að vinna að skýrslutökunum og fóru aftur til Írlands eftir nokkurra daga skýrslutökur. „Vinnan við þetta gekk mjög vel fyrir sig, en írsku lögreglumennirnir héldu til síns heima um síðustu helgi. Í framhaldinu munu þeir vinna úr þeim upplýsingum sem var aflað, en rannsókn málsins er á forræði írsku lögreglunnar,“ segir í tilkynningunni. Lögreglan hefur við rannsókn málsins kallað eftir upplýsingum frá almenningi og ítrekar það, en þeim má koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is. Jón Þröstur Jónsson hvarf fyrir rúmum sex árum og hvarf hans verið óleyst síðan. Lítil hreyfing hefur verið á málinu þar til fyrr á árinu þegar írska lögreglan hóf að taka málið fastari tökum. Fjölskylda Jóns Þrastar Jónssonar viðraði nýlega þá tilgátu um að leigumorðingi hafi farið mannavillt og drepið hann í staðinn fyrir annan Íslending
Leitin að Jóni Þresti Lögreglumál Írland Tengdar fréttir Telja einhvern hér á landi búa yfir vitneskju um hvað kom fyrir Jón Þröst Fimm írskir lögreglumenn eru staddir hér á landi til að taka skýrslur af fjörtíu og fimm einstaklingum í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Vonir standa til að vísbendingar berist sem gætu nýst við að upplýsa málið. 23. júní 2025 20:23 Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56 „Segir okkur að þeir eru ekkert að bulla“ Systir og bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin fyrir fimm árum síðan segjast finna fyrir viðhorfsbreytingu írsku lögreglunnar vegna rannsóknar á hvarfi hans. 14. febrúar 2024 21:32 Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Sjá meira
Telja einhvern hér á landi búa yfir vitneskju um hvað kom fyrir Jón Þröst Fimm írskir lögreglumenn eru staddir hér á landi til að taka skýrslur af fjörtíu og fimm einstaklingum í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Vonir standa til að vísbendingar berist sem gætu nýst við að upplýsa málið. 23. júní 2025 20:23
Segir komu írsku lögreglunnar marka tímamót í leitinni að Jóni Þresti Skýrslur verða teknar af þrjátíu og fimm einstaklingum í næstu viku í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Jónssonar. Bróðir Jóns Þrastar segir skýrslutökurnar marka tímamót í málinu. 20. júní 2025 20:56
„Segir okkur að þeir eru ekkert að bulla“ Systir og bróðir Jóns Þrastar Jónssonar sem hvarf sporlaust í Dublin fyrir fimm árum síðan segjast finna fyrir viðhorfsbreytingu írsku lögreglunnar vegna rannsóknar á hvarfi hans. 14. febrúar 2024 21:32