„Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 12:45 Oliver Giroud og Hákon Arnar eru orðnir liðsfélagar hjá Lille. getty Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins. „Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið. Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
„Mér fannst þetta fullkominn tímapunktur til að snúa aftur í frönsku úrvalsdeildina, þrettán árum eftir að ég fór. Ég hef alltaf litið á Lille sem topplið… Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur, sem þarf á reynslumiklum leikmönnum eins og mér að halda. Þannig að ég verð líka mikið í því hlutverki“ sagði Giroud eftir að skiptin voru frágengin í gærkvöldi. Olivier Giroud au LOSC, c'est bien réel ! 😍Revivez les coulisses de son arrivée 👀Vous êtes heureux ce matin ? 😁 pic.twitter.com/4atcGKWtBm— LOSC (@losclive) July 2, 2025 Giroud kemur inn í leikmannahópinn á sama tíma og framherjinn Jonathan David er að fara frá félaginu. Lille hefur einnig verið orðað við Hamza Igamane, sem sló í gegn með Rangers í Skotlandi á síðasta tímabili. Jonathan David var algjör fastamaður í liði Lille þannig að Hákon Arnar þarf að venjast því að spila með nýjan mann fyrir framan sig. Giroud ætti að geta miðlað góðri reynslu, eftir að hafa eytt níu árum á Englandi með Arsenal og Chelsea þar sem hann vann FA bikarinn fjórum sinnum ásamt Evrópu- og Meistaradeildinni. Síðan þá hefur hann spilað með AC Milan og unnið ítölsku úrvalsdeildina en á síðasta tímabili var Giroud hjá LA FC í Bandaríkjunum og skoraði lítið.
Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn