Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2025 23:32 Peter Schmeichel lyftir Meistaradeildarbikarnum eftir sigur Manchester United á Bayern München í úrslitaleiknum 1999. Þessi bikar er varðveittur í bikarskáp Liverpool. Getty/Etsuo Hara Einn sætasti bikarinn í sögu Manchester United er ekki geymdur í bikarskáp Manchester United á Old Trafford heldur hjá erkifjendum þeirra í Liverpool. Stuðningsmenn Manchester United upplifðu ótrúlega ellefu daga í maímánuði 1999 þegar lið þeirra tryggði sér þrjá titla á rúmri viku. United varð enskur meistari eftir sigur á Tottenham í lokaumferðinni 16. maí 1999, enskur bikarmeistari eftir sigur á Newcastle á Wembley 22. maí 1999 og loks vann liðið Meistaradeildina eftir endurkomusigur á Bayern München á Nývangi í Barcelona 26. maí 1999. United skoraði tvö mörk í blálokin á móti Bayern og Peter Schmeichel tók við Meistaradeildarbikarnum í leikslok þar sem fyrirliðinn Roy Keane tók út leikbann í leiknum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tók virkan þátt í bikargleðinni enda risastórt fyrir hann og annað United fólk að vinna þrennuna. Það vita færri af því að sami Meistaradeildarbikar sem United vann er nú í eigu Liverpool. Liverpool fékk hann til eignar þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn vorið 2005. Reglurnar voru þannig þá hjá UEFA en þeim var síðan breytt tveimur árum síðar og nú fá sigurvegararnir aðeins eftirlíkingu af bikarnum. Liverpool geymir aftur á móti Meistaradeildarbikarinn frá 1999 (og 2005) í verðlaunaskáp sínum á Anfield og leiðsögumennirnir um leikvanginn þreytast ekki á að segja frá því að þar sér þrennubikar Manchester United á ferðinni. Ef stuðningsmenn United vilja að komast nálægt þessum eftirminnilega bikar félagsins þá þurfa þeir að heimsæja Anfield og bikarsafn erkifjenda þeirra í Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FanFrenzyHub (@fanfrenzyhub_) Enski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United upplifðu ótrúlega ellefu daga í maímánuði 1999 þegar lið þeirra tryggði sér þrjá titla á rúmri viku. United varð enskur meistari eftir sigur á Tottenham í lokaumferðinni 16. maí 1999, enskur bikarmeistari eftir sigur á Newcastle á Wembley 22. maí 1999 og loks vann liðið Meistaradeildina eftir endurkomusigur á Bayern München á Nývangi í Barcelona 26. maí 1999. United skoraði tvö mörk í blálokin á móti Bayern og Peter Schmeichel tók við Meistaradeildarbikarnum í leikslok þar sem fyrirliðinn Roy Keane tók út leikbann í leiknum. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, tók virkan þátt í bikargleðinni enda risastórt fyrir hann og annað United fólk að vinna þrennuna. Það vita færri af því að sami Meistaradeildarbikar sem United vann er nú í eigu Liverpool. Liverpool fékk hann til eignar þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða í fimmta sinn vorið 2005. Reglurnar voru þannig þá hjá UEFA en þeim var síðan breytt tveimur árum síðar og nú fá sigurvegararnir aðeins eftirlíkingu af bikarnum. Liverpool geymir aftur á móti Meistaradeildarbikarinn frá 1999 (og 2005) í verðlaunaskáp sínum á Anfield og leiðsögumennirnir um leikvanginn þreytast ekki á að segja frá því að þar sér þrennubikar Manchester United á ferðinni. Ef stuðningsmenn United vilja að komast nálægt þessum eftirminnilega bikar félagsins þá þurfa þeir að heimsæja Anfield og bikarsafn erkifjenda þeirra í Liverpool. View this post on Instagram A post shared by FanFrenzyHub (@fanfrenzyhub_)
Enski boltinn Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Sjá meira