Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 23:03 Flestir ef ekki allir áhugamenn um NBA körfuboltann ættu að vita hver Rauða pandan er. Getty/Chris Graythen Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Rauða pandan hjólar um á einu hjóli á meðan hún kastar diskum upp á höfuð sitt. Allt án þess að missa eða brjóta einn eintast disk. Sannarlega stórbrotið atriði sem hefur lifað góðu lífi öll þessi ár. Rauða pandan, sem heitir Rong Niu, er enn að og var í vikunni að skemmta í hálfleik í úrslitaleik deildabikars WNBA deildinni. Hún féll þá í gólfið og slasaði sig. Hún situr í þriggja metra hæð og fallið því hátt. Í ljós kom að hún hafði þarna úlnliðsbrotnað á vinstri hendi. Rauða pandan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var í ellefu klukkutíma en hefur nú verið útskrifuð. Rong Niu hefur fullvissað alla um að hún sé hvergi að baki dottinn og lofaði því að hún verði klár fyrir næsta NBA tímabil. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar. Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever unnu úrslitaleikinn og sendu Rauðu pöndunni meðal annars batakveðjur í klefanum eftir leik. „Rauða panda, ef þú ert að horfa þá elskum við þig,“ sagði Caitlin Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Rauða pandan hjólar um á einu hjóli á meðan hún kastar diskum upp á höfuð sitt. Allt án þess að missa eða brjóta einn eintast disk. Sannarlega stórbrotið atriði sem hefur lifað góðu lífi öll þessi ár. Rauða pandan, sem heitir Rong Niu, er enn að og var í vikunni að skemmta í hálfleik í úrslitaleik deildabikars WNBA deildinni. Hún féll þá í gólfið og slasaði sig. Hún situr í þriggja metra hæð og fallið því hátt. Í ljós kom að hún hafði þarna úlnliðsbrotnað á vinstri hendi. Rauða pandan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var í ellefu klukkutíma en hefur nú verið útskrifuð. Rong Niu hefur fullvissað alla um að hún sé hvergi að baki dottinn og lofaði því að hún verði klár fyrir næsta NBA tímabil. Hún þakkaði líka fyrir allar kveðjurnar. Caitlin Clark og félagar hennar í Indiana Fever unnu úrslitaleikinn og sendu Rauðu pöndunni meðal annars batakveðjur í klefanum eftir leik. „Rauða panda, ef þú ert að horfa þá elskum við þig,“ sagði Caitlin Clark. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira