Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Aron Guðmundsson skrifar 4. júlí 2025 10:00 Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu og Erinar er með í för á EM og nýtur mikillar hylli hjá leikmönnum íslenska landsliðsins. Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, styrktarþjálfara íslenska kvennalandsliðsins, og eiginkonu hennar Erin McLeod er með í för á EM í fótbolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunnhildur er þakklát fyrir það hversu stuðningsrík þjálfarar og leikmenn landsliðsins eru í þessum aðstæðum. Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira
Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Sjá meira