Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 4. júlí 2025 22:00 Guðný Árnadóttir er ansi fljót en engin slær Sveindísi þó við í þeim efnum. Getty/Florencia Tan Jun „Mér finnst þetta auðvitað mjög gott,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir um það að búa yfir sennilega mesta hraða nokkurs leikmanns á Evrópumótinu í fótbolta. Liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru alla vega sammála um að þessi hæfileiki hennar sé eitthvað sem þær myndu vilja hafa. Knattspyrnusamband Evrópu birti á samfélagsmiðlum sínum myndband frá EM þar sem leikmenn Íslands áttu að svara því hvaða eiginleika þeir vildu helst frá öðrum leikmanni í liðinu. Svörin voru öll á einn veg, þær vildu hraða Sveindísar. View this post on Instagram A post shared by UEFA Women’s EURO 2025 (@weuro2025) Eru þær þá ekki allar svolítið öfundsjúkar? „Ég held að þær séu kannski ekki öfundsjúkar. Það eru margar sem eru hraðar líka en það er bara gaman að heyra að þetta sé eitthvað sem fólk vill hafa. Það er margt sem ég myndi líka vilja taka frá þeim. Þetta er bara geggjað,“ sagði Sveindís létt í bragði, fyrir utan hótel landsliðsins í Sviss í dag. Klippa: Sveindís vill nýta hraðann sinn Sveindís segir að því fari fjarri að hún geti spólað í burtu frá hvaða leikmanni sem er: „Alveg hundrað prósent. Það eru margar franskar sem eru mjög hraðar. En það er gott að geta nýtt þetta vel þegar það er hægt. Mér finnst þetta auðvitað mjög gott.“ „Nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í“ Nú er bara spurning hvort hægt verði að nýta hraðann betur gegn Sviss á sunnudaginn, eftir 1-0 tapið gegn Finnlandi í fyrsta leik. Hvernig er best að gera það? „Góð spurning. Ef það er mikið svæði fyrir aftan varnirnar þá vil ég auðvitað bara hlaupa í það og fá boltann í gegn. Við höfum líka verið duglegar í að finna réttu tímapunktana, þurfum kannski að vera betri í því, en ef að svæðið gefst er það auðvitað geggjað fyrir mig. Ég nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í,“ sagði Sveindís. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu birti á samfélagsmiðlum sínum myndband frá EM þar sem leikmenn Íslands áttu að svara því hvaða eiginleika þeir vildu helst frá öðrum leikmanni í liðinu. Svörin voru öll á einn veg, þær vildu hraða Sveindísar. View this post on Instagram A post shared by UEFA Women’s EURO 2025 (@weuro2025) Eru þær þá ekki allar svolítið öfundsjúkar? „Ég held að þær séu kannski ekki öfundsjúkar. Það eru margar sem eru hraðar líka en það er bara gaman að heyra að þetta sé eitthvað sem fólk vill hafa. Það er margt sem ég myndi líka vilja taka frá þeim. Þetta er bara geggjað,“ sagði Sveindís létt í bragði, fyrir utan hótel landsliðsins í Sviss í dag. Klippa: Sveindís vill nýta hraðann sinn Sveindís segir að því fari fjarri að hún geti spólað í burtu frá hvaða leikmanni sem er: „Alveg hundrað prósent. Það eru margar franskar sem eru mjög hraðar. En það er gott að geta nýtt þetta vel þegar það er hægt. Mér finnst þetta auðvitað mjög gott.“ „Nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í“ Nú er bara spurning hvort hægt verði að nýta hraðann betur gegn Sviss á sunnudaginn, eftir 1-0 tapið gegn Finnlandi í fyrsta leik. Hvernig er best að gera það? „Góð spurning. Ef það er mikið svæði fyrir aftan varnirnar þá vil ég auðvitað bara hlaupa í það og fá boltann í gegn. Við höfum líka verið duglegar í að finna réttu tímapunktana, þurfum kannski að vera betri í því, en ef að svæðið gefst er það auðvitað geggjað fyrir mig. Ég nýt mín best þegar það er svæði til að hlaupa í,“ sagði Sveindís.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Sjá meira